Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 55

Morgunn - 01.06.1928, Side 55
M 0 R G U N N 49 fjölmenns safnaðar, er um hann safnaðist, haldið uppi guðsþjónustum, sem hafa verið afar fjölsóttar, enda ekki leikið á tveim tungum að hann bæri af öllum í prédikunarstarfinu, án þess með því sé nokkrum öðrum niðrað eða kinnroði gjörður. Mun oss öllum verða það sár og tilfinnanleg viðbrigði er rödd hans nú er hljóðn- uð, oss, sem höfum um margra ára skeið setið undir prédikunarstól hans og hlýtt á hann ætíð í grípandi, íögru máli og oft með hrífandi mælsku taka til með- ferðar vandamál mannlífsins og tilverunnar og tala um dásemdir guðs, með bjartsýni og óbifandi trú á sigur hins goða í manneðlinu, en eigi að síður uppörfandi og aminnandi um alvöruna og ábyrgðina, sem á hverjum Rianni hvílir, að nota lífið til undirbúnings undir æðra tilverustig, ör á að leiða í ljós nýjan sannleika, þótt það kostaði að brjóta niður gamlar kennisetningar, sem ekki gætu staðist, og þótt hann yrði fyrir aðkasti fyrir vantrú og rangar kenningar, hann sem mat ])að mest af öllu að hafa sterka trú og óbifandi guðs traust, og lifa fögru og góðu lífi og taldi það lífsköllun sína að Rtuðla að því. Eg hefi á þessum síðustu dögum bæði skriflega og munnlega fengið margan vott frá stöðug- um ^ilheyrendum hans um að þeim væri óbærileg hugs- un’ aÖ vera svift guðsþjónustum hans, sumir viljað láta halda áfram starfinu, þótt ekki nyti hans snjöllu raddar engur við, þá samt í frjálslyndum anda hans og til íninningar um hann; aðrir látið sér um munn fara, að nu mundi fækka kirkjugöngum þeirra. Og tíðast var það, að ætti einhver öðru að sinna á sama tíma, þá var m í skotið á frest til að missa ekki af „Haraldsmessu‘% sem venja var að kalla svo. Það var ekki hversdags- egt, sem bæta mátti upp þegar vildi; skoðað í hvert Slnn a^burður, sem tilheyrendur hans vildu ekki fara varhluta af. ^ í sambandi við prédikunarstarf hans og af sama °ha spunninn var áhugi hans fyrir öllum mannúðar- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.