Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 56

Morgunn - 01.06.1928, Side 56
50 MORGUNN málum. Eg get ekki bundist, að nefna þar að eins þátt- töku hans í baráttunni gegn áfengisbölinu. Það var hon- um svo óumræðilega ljóst, hversu óhemjulegatakmarka- laust það böl væri, að hans sterki vilji og brennandi sannfæring hlaut að reisa sig þar á móti; hann hlaut með sama áhuga og í öllu öðru, að berjast gegn því, bæði með áhrifaríkum og óhrekjandi rökum og með þátttöku í framkvæmd og starfsemi. Eg verð að takmarka mál mitt. En eg á eftir síðast en ekki sízt að nefna þá starfsemi hans, sem er fyrsta orsök þess að vér erum hér saman í kvöld til þess að gjöra oss helga og hátíðlega minningu hans, gjöra oss hana enn hugstæðari og blessunarríkari. — En það er starf hans fyrir sálarrannsóknirnar. Ásamt forseta fé- lags vors Einari H. Kvaran, sem var fyrsti brautryðjandi þessa máls hér á landi, var hann annar aðalstofnandi félags vors, og þeir tveir lífið og sálin í félaginu, þeir tveir barist fyrir því hlið við hlið, barist gegn mótþróa, hleypidómum og háði, og ekkert látið á sig fá, engu sint, nema að leiða í ljós sannleikann í málinu fyrir sjálfa sig og aðra. Og löngu sannfærður eins og hann var orðinn, búinn að afla sér fullrar vitneskju um sannleika málsins, hefir hann hátt upp í mannsaldur varið starfskröftum sínum óþreytandi til að gjöra aðra hluttakandi í þeirri dýrðlegu vissu, sem hann var orðinn aðnjótandi. Það var ekki af því að hann skorti trú. Hann var sjálfsagt að eðli og uppeldi gagntrúaður maður; en hann vissi, að efnishyggjan réð mestu hjá mönnunum og var því til fyrirstöðu, að kristindómur- inn fengi mótað mannlífið, svo að jafnvel þrátt fyrir hann, gátu önnur eins ósköp dunið yfir kristinn heim, eins og styrjöldin mikla, önnur eins ógrynni af sorg, sem fóru í kjölfar hennar. Hann vissi, að ekkert gat grynt á þeirri sorg, eins og sannanirnar fyrir framhaldi lífsins. Hvílík óumræðileg huggun að fá þá vissu fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.