Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 90

Morgunn - 01.06.1928, Síða 90
84 M 0 R G U N N góða stund. Því næst er skjöldurinn lagður aftur ofan á borðið. Nú ríkir alger þögn fimm mínútur. Alt í einu birt- ast mörg og skær ljós bak við miðilinn. Þau dreifast út í allar áttir. Eg tek eftir þyrping af ljósum, sem sveifl- ast fram og aftur; því næst beinni línu af jafnbjörtum ljósum og röð af aflöngum ljósum, en yfir þeim sveim- ar fosfór-kend þoka. Ljósin hreyfast ótt fyrir aftan mig; því næst flytjast þau milli mín og Okolowicz ofursta. Skjöldurinn á borðinu er gripinn. Okolowicz ofursti finnur, að einhver kyssir hann. Eg sé greinilega arm kring um háls hans og höfuð upp við höfuð hans. Eg kem auga á lýsandi hönd, sem gerir krossmark á enni hans. Ofurstinn segir mjög hrærður, að hann þekki móður sína. Veran kemur að mér og sýnir mér höfuð sitt og hendur upplýst af skildinum. Eg gat ekki séð andlitsdrættina vel. Á höfðinu er eins konar smá-ullar- sjal. Á þessu augnabliki tekur veran í hægri hönd mína og færir hana upp á höfuð sér, til þess að eg geti þreifað á höfuðbúningnum. Mér finst hann vera úr fremur grófri ull. Menn taka eftir því, að sérstaka lykt leggur af þessari veru — ilmur af rósum og ozone sameinað. Með kynlegri fastheldni fær veran mig til að horfa fremur á sjalið en andlitsdrættina framan í sér. Eg finn, að veran skipar sér fyrir aftan mig, hún tyllir báðum höndunum á stólbakið, eins og hún sé að þreifa fyrir sér í myrkrinu; því næst snýr hún aftur til Okolowicz. Eg hefi alveg ákveðna tilfinning af því, að þetta sé lifandi vera. Loks er skjöldurinn lagður aftur á borðið, og alt hættir. Það er komið undir miðnætti. Miðillinn fær hikstakast. Tilraunafundurinn er úti. Kluski er dauð-uppgefinn og er lagður á sófa.“ Ef þér eruð ekki orðin of þreytt að hlusta á mig, langar mig að lesa upp fyrir yður eina fundarskýrslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.