Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 93

Morgunn - 01.06.1928, Page 93
M0R6UNN 87 6. fundarmanni og kysti hann mjög innilega. Þessi fundarmaSur lýsti yfir því, að hann væri í alls engurn efa um að hann þekti hér vin sinn Casimir Minkiewicz höfuðsmann. Þrátt fyrir margar bænir, vildi hann ekki sýna sig neinum öðrum fundarmanna. Þegar 6. fundar- niaður spurði hann, hvar hann hefði dáið, heyrðist orð- inu „Mourman" hvíslað greinilega. Höfuðsmaðurinn hafði líka dáið við Mourman. Óðara en skjöldurinn hafði fallið ofan á borðið, var honum lyft upp aftur og lýsti nú upp mynd pólsks liðsforingja við hliðina á 4. fundarmanni. Fundarmaður þessi þekti þar einn af félögum sínum, Vladimir Lapiski, sem dó 1918. Hinir fundarmennirnir báðu þessa veru að sýna öllum fundarmönnum sig, en hann svaraði mjög greinilega með því að hvísla hátt svo miklum skammar- yrðum, að þau eru ekki hafandi eftir, en óneitanlega kældu þau forvitni fundarmanna. Eftir fáein augnablik sást gagnsæ, lýsandi hönd, nieð björtum silfurkrossi í lófanum. Hönd þessi sveif yfir borðinu, en hvarf því næst úti í miðju herberginu, bak við fundarmanna-hópinn. Skömmu síðar var skjöld- urinn hafinn á loft og lýsti upp höfuð og axlir gamallar konu með grátt hár — og var höfuðið að nokkru leyti hul- ið kniplingasjali. Fjórði fundarmaður sagði nú upp hátt, að hann þekti þarna látna móður sína. Veran kysti hann því næst hvað eftir annað mjög innilega; gekk síðan kringum allan hringinn og nam staðar hjá sér- hverjum fundarmanna; því næst blessaði hún yfir þá °S gerði krossmark. Loks sýndi hún tvisvar höndina á sér upp við bjartan skjöldinn og hvarf síðan. Nú kom höfuð og axlir ungrar dökkhærðrar konu 1 ljós við hliðina á 4. fundarmanni. Hún var með slegið kár, og féll það niður beggja megin við andlitið. Þessi vera virtist gráta beisklega; og þrisvar sinnum hallaði hún sér upp að hægri öxlinni á 4. fundarmanni. Bjart- ur skjöldurinn lýsti hana greinilega upp. Hún sýndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.