Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 101

Morgunn - 01.06.1928, Page 101
M O B 6 U N K 95 sama við miðilinn, til þess að girða fyrir ill eftirköst, þegar truflandi veru hefir verið leyft að nota hann. Sumir lesendanna kunna að hafa gaman af því, að nokkuð sé sagt gjörr af miðilsgáfu frú Duke. Frú Duke er mentuð kona og valkvendi. Hún er eins og fólk er flest, með heilbrigðan hugsunarhátt og líkamlega heilsu- hraust. Hún annast heimilið fyrir mann sinn og dótt- ur. Áður en hún giftist, kendi hún í skólum. Fyrir eitt- hvað átta árum misti hún bróður sinn og þá byrjaði hún að verða vör við áhrif, og henni var þrýst til að skrifa ósjálfrátt eða öllu heldur eftir innblæstri. I skriftinni lcomu tákn ákveðins, alkunns flokks framlið- inna manna og skeyti, sem sögðu sig að vera frá dr. Hyslop. Fullyrti hann, að hún mundi verða notuð til mjög mikilvægs starfs, ef hún vildi vera hlýðin og leyfa flokknum að þroska miðilshæfileikann eins og þeir ósk- uðu. Þegar hún hafði um skeið farið eftir þeim bending- um, var henni sagt að skýra dr. Bull frá þessu. Þegar eg byrjaði fyrst að hraðrita á tilraunafund- unum, tók eg eftir því, að frú Duke hneig aldrei í sam- bandsástand, og þótt augun lokuðust, var hún sér með- vitandi um boðskap þann, er hún var látin flytja. Hún skynjar áhrifin að hapdan fyrir dulskygni, dulheyrn og hughrif. Hún getur ávalt hrundið frá áhrifum, sem slæðast kunna inn í vitund hennar og ekki koma því efni við, sem þá er verið að ræða um. Þetta gerir svo merkilega gott samhengi í fundarskýrslunum. Eitt liið undrunarverðasta í þessu sambandi er, að þótt hún haldi fund með tveim sjúklingum sama kvöldið, þá ruglast aldrei sjúkdómseinkenni, umhverfi og verur annars saman við hins. Hjálpendurnir hinumegin segja oss, að þeir undirbúi. það fyrir fram, sem talað er í gegn um frú Duke, til þess að forðast rugling og tíma- eyðslu. Þetta staðfesta fundarskýrslurnar áþreifanlega. Sambandsaðferðinni hefir verið breytt, síðan eg tók að rita fundarskýrslurnar. í fyrstu lýsti miðillinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.