Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 102

Morgunn - 01.06.1928, Side 102
M 0 R G U N N 96 áhrifum þeim, sem hún varð fyrir, með sínum eigin orð- um. En í apríl síðastliðið ár var okkur sagt af einum hjálpendanna, að þeir hefðu verið að undirbúa nýja að- ferð, er þeir nefndu „speech control“ (þ. e. talhemil). Var hún fólgin í því, að miðillinn flytti skeyti þeirra orðrétt, enda þótt þeir yrðu að takmarka sig meira eða minna við orðaforða hennar. Þessi tilraun hefir gefist mjög vel, þótt einstaka orðatiltæki séu auðsjáanlega af hennar toga spunnin. Með þessari aðferð verður miðils- talið betur íhugað og meira samhengi í niðurröðun setninganna, og inn í skeytin berst ekkert af óviðkom- andi áhrifum. Sumar sjúkdómslýsingar, sem fengist hafa hjá þessum miðli, hafa verið mjög eftirtektarverðar. Um einn sjúklinginn sagði skeytasendandinn, að hann þjáð- ist af bólgu í innýflunum, sem tálmaði fullkomnum bata á geðtrufluninni. Sjúklingnum var með öllu ókunnugt um nokkur einkenni, er bæru vott um slíkan sjúkdóm. Dr. Bull sá engin merki, er gæfu honum ástæðu til að gruna slíkt. En þar sem þörf mundi á að láta sérfræð- ing skoða sjúklinginn, ef hann þjáðist af þessum sjúk- dómi, þá sendi hann sjúklinginn á sérstaka lækninga- stofu, og beiddist þess að hann værj rannsakaður. Skeytasendandinn varaði dr. Bull við því, að sá læknir, er fyrst myndi rannsaka sjúklinginn, mundi gjöra það mjög lauslega, og mundi segja honum að ekkert væri að; að hann yrði að fara aftur á lækningastofuna og biðja um nýja rannsókn, og að þá mundi eldri maður en í fyrra skiftið rannsaka sjúklinginn mjög lauslega cg hlæja að honum fyrir að ímynda sér að eitthvað gengi að honum. Skeytasendandinn sagði, að dr. Bull yrði þá að senda sjúklinginn til læknis, sem rak lækn- ingar án embættis. Sá mundi senda honum skýrslu, sem staðfesti sjúkdómslýsinguna hjá frú Duke, og taka sjúk- linginn að sér til lækninga. Alt þetta reyndist rétt. Sjúk- lingurinn fór tvær ferðirnar til lækningastofunnar. Bæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.