Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 109

Morgunn - 01.06.1928, Síða 109
M 0 RU U N N 103 En })ó að sú ritgjörð hans væri í öðrum efnum fróðleg og góð, þá fór hann mjög fljótt yfir sögu um örðugleik- ana. Nú hefir kona hans, frú Salvör Ingimundardóttir, samið frásögn um þessa örðugleika. I mínum augum er ]>essi ritgjörð hennar með afbrigðum merkilegt sálar- rannsóknaskjal, töluvert merkilegra en sumt af því, sem lærðu spekingarnir hafa verið að segja í París á alþjóða- fundi sálarrannsóknarmanna. Eg ætla nú að lesa frá- sögnina, og eg geng að því vísu, að þið hlustið öll á hana með athygli og samúð. Frásögn frú Salvarar Ingimundardóttur. Tilefnið til þess, að eg segi frá því, sem hér fer á eftir, er það, að ýmsir hafa spurt mig, hvort maðurinn minn muni ekki vera svo heilsulítill sem hann er, vegna þess að hann sé að fást við miðilstilraunir. Eg hefi ávalt neitað þeirri spurningu. Það er sannfæring mín, að það sé að einhverju miklu leyti vegna þessara tilrauna, að hann hefir fengið þá heilsu, sem hann hefir. Hún er auð- vitað völt enn. En hún hefir farið batnandi. Ef menn at- huga það, sem eg hefi um það að segja, hvernig heilsu hans var háttað, áður en tilraunirnar hófust, og svo það, hvernig nú er ástatt, þá geri eg ráð fyrir, að margir rtiuni kannast við það, að þessi sannfæring mín sé reist á nokkurri reynslu. Eg kyntist manninum mínum fyrst árið 1917. Eg var þá hjúkrunarkona á sjúkrahúsi á Patreksfirði. Þangað kom hann sem sjúklingur. Mér virtist hann einkennilegasti sjúklingurinn, sem eg hafði séð. Þegar eg tók á móti hon- um og ætlaði að fara að hjálpa honum úr fötunum, var hann illur viðureignar og vildi ekkert af mér þiggja. Hann er þá að tauta hitt og annað, sem eg gat ekkert áttað mig á, hvað var. Eg hélt fyrst, að hann hlyti að hafa háan bita og væri með óráði. En hann reyndist hitalaus, og eg gat ekki sett þetta undarlega atferli í samband við það, sem að honum gekk — sem var ofþreyta í bakinu..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.