Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 111

Morgunn - 01.06.1928, Page 111
M 0 R G U N N 105 Mannsefnið kom af skipi heim til mín í spítalann á Pat- reksfirði til þess að heimsækja mig. Við vorum að tala saman inni í stofu. Alt í einu stendur hann upp, reiðir hnefann eins og til höggs, og skipar einhverjum,, sem eg sé ekki, að fara tafarlaust út; hann ætti ekkert erindi þangað, og hann fengi sig ekki út. Lyklar lágu á borðinu hjá mér. Hann þreif þá, og sagði, að þeir skyldu í haus- inn á þessum, sem hann var að tala við, ef hann færi ekki út undir eins. Eg fór að tala við hann, spurði, hvað að honum gengi, og hvers vegna hann væri svona. En eg fékk ekkert svar. Litlu síðar skall hann aftur á bak á legubekk, og virtist ])á vera meðvitundarlaus. Eg man ekki, hvað lengi hann var í þessu meðvitundarleysis- ástandi. En nokkuru síðar raknaði hann við, og var þá máttfarinn. Eg afstýrði því, að hann færi út á skipið um kveldið og bjó um hann í einu sjúklingarúminu. Morg- uninn eftir sagðist hann vera frískur. Eg skildi ekkert í þessu, og hélt, að yfir hann hefði liðið. Þá hafði eg ekk- ert kynst því, sem nefnt hefir verið dularfull fyrirbrigði. Frá þessum tíma til 1919, ])egar eg kom til Reykja- víkur, varð eg einskis vör í þessu efni, enda vorum við ekki samvistum nema endrum og sinnum, örstutt í hvert skifti. Svo var ]>að veturinn 1919—20. Við áttum þá bæði heima hér í bænum, en vorum ógift og sitt í hvoru húsi. Einu sinni kom maðurinn, sem hann leigði hjá, heim til mín með miklum asa, og biður mig að koma með sér tafarlaust, því að eitthvað mikið sé að Andrési. Nokkuru seinna sagði þessi maður mér, að hann hefði þá haldið að Andrés væri að deyja. Eg átti örðugt með að fara út, því að eg var að stunda veikan sjúkling, og spurði hann, hvort svo mikið lægi á, að eg mætti ekki láta þetta drag- ast til kvöldsins. Hann þverneitaði öllum drætti, sagði, að eg yrði að koma strax. Eg fór þá heim þangað sem Andrés var. Hann lá þar á rúmi, með opin augun, eins og hann væri að stara út í bláinn, svaraði engu, ])egar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.