Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 114

Morgunn - 01.06.1928, Page 114
108 M 0 R G U N N en hann fór í rúmið, en venjulega gat hann það ekki. Hann var svo máttfarinn, að hann misti það úr hendinni, sem hann hélt á, og eins sagðist hann engu geta niður komið, því að það stæði fast í hálsinum. Mjög lítið gat hann við mig talað, sagðist bara svo þreyttur, en annað væri ekki að sér. Eg reyndi þá að koma honum í rúmið og þvo hann þessi kvöld. Hann bað mig venjulega að vera hjá sér, því að hann væri svo hræddur við þessa menn. — „Hvaða menn?“ spurði eg. — „Nú, þessa menn, sem alt af eru að elta mig og tæta mig sundur". — „Hvaða menn eru það?“ sagði eg. Venjulega svaraði hann þá gremjulega, að það væru „þessir menn“; eg vissi það líklega; það væri alveg fult herbergið; hann gæti ekki andað; eg yrði að opna glugga — þó að glugg- inn væri opinn. Eins var hann þá oft hræddur; eg yrði að halda í höndina á sér og gæta þess, að þeir færu ekki með sig. Hann hljóðaði þá venjulega upp, og sagði, að þeir ætluðu að taka sig, hvað sem hann segði, og tæta sig sundur. Andlit hans varð ])á æfinlega angistarfult ásýndum og ]>jáningarlegt, að mér sýndist. Með tvennu móti varð ástand hans, eftir það sem eg hefi nú frá sagt. Sum kvöldin lá hann alveg hreyfingar- laus, og gat eg ekki heyrt andardrátt hans, hvað vand- lega sem eg hlustaði eftir honum. Eg var ekkert hrædd við það, því að eg sá þá ekki annað en að honum mundi líða vel ]>á stundina. En eftir nokkuð langan tíma fanst mér hann vera farinn að sofa eðlilegum, rólegum svefni. Og vandræðalaust var mér þá að vekja hann að morgni, þegar hann þurfti að fara til vinnu sinnar, og ])á kvart- aði hann nærri því aldrei um ]>reytu. Hitt ástandið var þveröfugt, og nú ætla eg að skýra frá því. Hann var þá ókyr, skammaðist við eitthvað, sem eg vissi ekki hvað var, söng parta úr lögum, blístraði, blótaði og hrækti; og stundum átti eg fult í fangi með að halda honum í rúminu. Ekki gat eg fengið hann til þess að svara mér, þó að eg reyndi að tala við hann. í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.