Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 115

Morgunn - 01.06.1928, Page 115
M 0 R G U N N 109 þessu ástandi var hann oft margar klukkustundir. Stund- um vaknaði hann upp frá þessum ósköpum, og kvartaði þá um, að sér væri svo ilt, að hann gæti ekki hreyft höfuðið, sagði, að sér fyndist hann allur í sundurlausum pörtum og sumir partarnir svo stórir, eða að annar fót- urinn væri tveir fætur; mætti ekki minna vera en að þeir skiluðu sér öllu aftur, úr því að þeir ætu sig ekki alveg. Líka sá hann þá oft hvítklæddar verur og mann, sem hann sagðist hálfpartinn þekkja, en mundi ekki, hver var. Oft var hann líka að skipa hinum og öðrum út, sagðist ekki vilja hafa hann inni. Enn fremur spurði hann mig, hvort eg heyrði ekki söng, sem eg auðvitað heyrði ekki. Frá þessum ósköpum sofnaði hann svo, en lítt mögulegt var mér að vekja hann til vinnu morgun- inn eftir, hvernig sem eg reyndi, og fyrir kom það, að eg gafst alveg upp við það. Yenjulega vaknaði hann með sáru veini, sagðist vera svo veikur, svo ilt í hnakk- anum, og stundum sagðist hann ekki vera þetta sjálfur. Þó að hann færi að fara í fötin, virtist mér það stundum ósjálfrátt káf, því að oft varð eg að hjálpa honum til að klæða sig. Líka kvartaði hann undan því, að hann kæmist ekki í klossana, sem hann gekk í til vinnu, því að fótur- inn á sér væri svo stór; eða þá að hann hélt, að eg hefði sinn rétta fót í öðru herbergi og skipaði mér að sækja hann. Eftir þessar nætur fanst mér hann ekki vera orð- inn eins og hann átti að sér, þegar hann kom heim til miðdegisverðar, daufur og kveitulegur. Oft sagði hann mér þá, að hann hefði séð hitt og annað, sem hann nefndi, á leiðinni í vinnu. Og einu sinni var það um morgun eftir eina slíka nótt, að honum sýndist alt hverfa, sem honum var kunnugt. Hann vissi þá ekki, hvar hann var staddur, en til hans kom maður, sem hann þekti ekki, og rétti honum band með áletruðum orðum og mannanöfnum og lét manninn minn rekja það upp í hönd sína. Ekki gat hann skilið, í hverjum tilgangi maðurinn léti hann gera þetta, né heldur skildi hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.