Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 116

Morgunn - 01.06.1928, Síða 116
110 IVl O K G U N N það, sem á bandið var letrað, þangað til hann sá sitt nafn. Þá slitnaði bandið sundur og maðurinn minn stóð í sömu sporum og hann var í, þegar umhverfið hvarf honum. Einn félagi hans, sem líka var að fara í vinnu, sló þá á öxlina á honum, og spurði hann, hvers vegna hann stæði þarna eins og bjáni. Hann var líka mikið undir skygni-áhrifum þennan vetrartíma. Lítið vildi hann segja mér af því, sem hann sá. Mér virtist hann afar-tortrygginn gagnvart mér; hann sagði, að eg segði frá þessu, sem ekkert væri ann- að en tóm vitleysa og ekki neitt. Ekki trúði hann því. heldur, að örðugt væri að vekja hann, né heldur neinu, sem eg sagði honum af þessu ástandi hans. Hann hefði víst bara dreymt illa, og víst gætu ekki verið nein vand- ræði með sig. Oft kom það fyrir, þegar við vorum að tala saman, að hann hætti að anza mér, og þó gat eg ekki betur séð, en að hann væri vakandi. Stundum kom þetta fyrir, þó að gestir sætu inni hjá okkur, að alt í einu þagnaði mað- urinn minn og svaraði engu. Mikið ]>ótti mér þetta leið- inlegt, eins og fleira af því, sem eg hefi nú sagt frá. Mér datt eins oft í hug, að þetta stafaði frá geðbilun, eins og hitt, að um dulræn áhrif væri að ræða, og var eg þó full- komlega farin að halda, að um slíkt væri að tefla. Að sumu leyti þótti mér vænt um, ef svo væri, en hina stund- ina hræddist eg það alt saman. Alt af var eg að spyrja hann um eitthvað þessu við- komandi, en græddi oft lítið á því, eins og eg hefi frá sagt. Eg sagði honum meðal annars, að mér þætti svo leiðinlegt, hvað hann væri undarlegur, að stundum þegar gestir kæmu, hætti hann alt í einu að anza, og þeir hefðu á orði, þessir kunningjar mínir, að þeir gætu helzt ekki komið til mín, ef maðurinn minn væri heima; hann væri svo undarlegur. Hann sagði mér þá, að þó að hann heyrði til mín, eða annara, sem við hann töluðu, og sæi okkur, þá gæti hann ekki með neinu móti anzað, því að ákafinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.