Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 119

Morgunn - 01.06.1928, Side 119
M 0 R G U N N 113 stafaði frá einhverjum kynlegum sjúkdómi. Líka bað eg hann oft að lofa mér að lýsa þessu öllu fyrir prófessor Haraldi Níelssyni eða Þórði Sveinssyni lækni. En hann neitaði þessu öllu harðlega og vildi ekki heyra það nefnt, að á þetta væri minst við nokkurn mann — og sízt að hann vildi láta fara að drasla sér*inn að Kleppi og gera sig þar að vitfirring. Sama var að segja um að leita til síra Haralds Níelssonar. Maðurinn minn áleit það alt mestu fjarstæðu, sem að dulrænni starfsemi laut — blátt áfram tóma vitleysu og óleyfilegt athæfi. Það skyldi aldrei fyrir koma, að eg fengi sig til að tala við þessa menn, eða láta þá eiga við sig. Svo að sízt var það á rökum bygt hjá þessum húseiganda, sem eg hefi getið um, að hann vildi ekki leigja manninum mínum, af því að hann væri ,,við ])essa andatrú“, eins og ]>að var stund- um orðað. Eftir 2 árs samvistir okkar misti hann heilsuna. Hann lá ]>á fyrst nokkura mánuði heima, og ]>á varð eg ]>ess lítið vvör, að hann væri undir áhrifum. Ekki nefndi hann heldur, að hann sæi sýnir, eftir að hann var kominn í sjúkrahús, haustið 1924. Hann var þá fyrst í Lan.dakots- spítalanum, en fór á heilsuhælið á Vífilstöðum 6. apríl. í júlímán. var hann þar töluvert mikið veikur, en þegar ]>að gerðist, sem eg ætla nú að segja frá, var honum farið að líða mikið betur af lífhimnubólgunni, sem var sjúk- dómurinn er að honum gekk. Eg kom þá í heimsókn til hans, eins og eg hafði áður gert. Eg hafði setið nokkuð ^engi hjá honum og talað við hann, og hann hafði verið vel hress og glaður, eins og hann var æfinlega, þegar eg h°m að finna hann. Alt í einu hætti hann að tala við mig. Eg sá ]>á, að það var eins og áður, að hann var að homast undir áhrif. Hann lá á 6 manna stofu og sjúkling- ur var í hverju rúmi, svo að ekki varð hjá því komist, að þeir yrðu varir við þá breytingu, sem alt í einu var orðin á manninum mínum. Þeir héldu að eitthvað mikið væri að. Sumir hugðu hann vera að deyja. Eg reyndi að 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.