Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 120

Morgunn - 01.06.1928, Síða 120
14 MORGUNN gera þeim það ljóst, að ekkert væri ísjárvert við þetta; þetta hefði svo oft komið fyrir, meðan hann hefði haft heilsu. Ef hann fengi að eins að vera í friði, mundi þetta jafna sig bráðlega. En þessar fortölur mínar urðu alveg árangurslausar. Þeir hringdu allir í ósköpum, dauða- hringing sem kölluð er. Og yfirhjúkrunarkona deildar- innar kom þjótandi inn og spurði, hvað um væri að vera. Eg sagði henni það sama sem eg hafði sagt sjúklingunum — hann væri vanur að fá þetta og bezt væri að lofa hon- um að vera í friði. Hún sinti ekki orðum mínum fremuv en þeir og sendi tafarlaust eftir aðstoðarlækni hælisins. Hann kom á svipstundu, og taldi bezt að gefa honum inn einhverja tiltekna dropa; þá mundi þetta lagast. Mér þótti alt þetta umstang leiðinlegt, en félck engu um þokað. Eg sá, að manninum mínum fór að líða illa, þegar farið var að reyna að fá hann til að taka inn meðalið. Hann reyndi með öllu móti að skyrpa því frá sér. Þegar hætt var við tilraunina til þess að koma því ofan í hann, fór honum auðsjáanlega að líða vel, en vaknaður var hann ekki, þegar eg varð að fara út úr stofunni. Þessi áhrif höfðu þorrið með heilsuleysi hans. Mér þótti vænt um, að þau komu nú, þrátt fyrir alla þá örðugleika, sem þau höfðu valdið mér, af því eg tók þau sem batamerki. Eg talaði um ]ætta við hjúkrunarkonuna, sagði henni, að hann hefði svo oft verið svona, áður en hann misti heilsuna, og mér hefði virzt bezt að lofa honum þá að njóta næðis. Og eg óskaði þess innilega, að hún gerði það, ef þetta kæmi aftur fyrir. Eg áleit hættulaust, eftir reynslunni, að láta þetta afskiftalaust, en eg var ekki sannfærð um að hitt væri jafn-lítil áhætta að fara að „lækna“ hann af þessu og gefa honum inn meðul, meðan hann var í þessu ástandi. Hún játaði því, sem eg sagði henni. En eg fann, að hún tók ekkert mark á því. Seinna talaði eg við aðstoðarlækninn um þetta sama. Hann tók öllu vel, en sagði, að þetta væri svo vanalegt með svona sjúklinga, og það jafnaðist aftur bráðlega. Ekki sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.