Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 121

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 121
M 0 R G U N N 115 hann mér, af hverju þetta stafaði, en gott væri að gefa honum inn, til þess að hann fengi ró. Eg fann, að eg græddi ekkert á því að tala meira um þetta mál. Skömmu síðar var hann fluttur á aðra stofu. Þar var hann með sjúklingum, sem skildu það betur, sem hann var frábrugðin öðrum mönnum. Og hann fór að frískast. Þegar heilsan batnaði, fór hann að fá skygnina aftur. Hvað mikið meira hefir komið af því, sem gerst hafði hjá honum óvenjulegt, er erfitt að segja; frá því getur hann ekki sjálfur skýrt, þar sem alt gerðist, án þess að hann vissi af því. En áreiðanlega fór hann nokkr- um sinnum í trance, og fólkinu þótti hann ,,undarlegur“. Yfirlæknirinn vissi það og lét hann sjálfráðan um atferli sitt. Maðurinn minn var og er honum og þeim báðum læknunum, mjög ]>akklátur fyrir það og alt annað, sem hann hefir haft af þeim að segja, eins og yfirleitt fyrir alla þá veru sína á Vífilsstöðum — og þá ekki síður Matth. Einarssyni lækni, sem hefir stundað hann af svo mikilli alúð hér í bænum. Sumar sýnir hans á hælinu voru stórmerkilegar, sérstaklega fjarsýnir. En eg ætla ekki að lengja þetta mál með því að skýra frá þeim. Það getur hann betur gert en eg. Hann var rétt ár á Vífilstöðum. Lengur gat hann eltki fengið þar að vera, af því að hætta var eklti talin stafa af honum fyrir aðra menn. En þegar hann kom heim aftur, fór að brydda á hinum óreglulegu og viðsjálu áhrifum, sem eg hefi sagt frá, að kent hafi áður en hann veiktist. Þau urðu ekki jafn-tíð þetta sumar, eins og þeg- ar mest hafði að þeim kveðið. En samt voru horfurnar í þessu efni ískyggilegar. Hann hefir sjálfur minst á það í ritgjörð sinni í Morgni, þegar honum var fleygt fram úr rúminu og að högg komu á rúmið nokkur kvöld. Þegar honum var íleygt fram úr rúminu. sá eg ljósrák, sem ekki gat stafað af venjulegum orsökum, koma upp á rúmið, og í því bili fleygðist hann úr rúminu fram á 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.