Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 122

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 122
116 MORGUNN gólfið. Þar lá hann a. m. k. klukkustund. Þetta gerðist á því tímabili, sem eg er nú að segja frá. En nú varð sú mikilvæga breyting á, að hugur hans fór að hneigjast smátt og smátt að sálarrannsóknunum, sem hann hafði verið svo mótfallinn, eins og hann hefir sjálfur vikið að í ritgjörð sinni í Morgni VII. árg. Hann fór að lesa um þær og fyrir milligöngu vinkonu minnar frk. Sigríðar Snæbjörnsson var hann við lækningatil- raunir hjá Andrési Andréssyni klæðskera. Ekki gat eg betur fundið, en að hann hefði ómetanlegt gagn af þeim tilraunum. Undir haustið lét hann tilleiðast að fara viku- lega í sambandsástand með nokkurum vinum sínum. Og í desember, líka fyrir milligöngu sömu vinkonu minnar, stofnaði Einar H. Kvaran ,,hring“ til þess að gera til- raunir með hann. Tilraunum í húsi hans hefir verið hald- ið áfram fram á þennan dag. Eg ætla ekki að skýra frá árangri þeirra tilrauna að neinu öðru leyti en því, er kem- ur við heilsu mannsins míns. Fyrst er hin líkamlega heilsa hans. Hún er nú komin í það lag, að þó að hann þoli enn ekki harða áreynslu, finna læknarnir ekki að neitt sé að. Eins og eg sagði f upphafi þessarar frásagnar minnar, tel eg mig hafa, ástæður til að ætla, að batinn sé að einhverju miklu leyti að þakka tilraununum. Eg ætla nú að gera stuttlega grein fyrir ]>eim ástæðum. Fyrst er nú það, að hann hefir þrásinnis farið í sambandsástand á nóttum í rúmi sínu, það sem nefnt er „hálftrance“. Þá er eins og hann sé að tala við einhverja ósýnilega vini sína, sem séu að fást við að lækna hann.. Hann er þá að biðja þá að meiða sig ekki, nota ekki við sig hnífa og þar fram eftir götunum. 1 þessu ástandi hefir oft verið eins og hann sé látinn gera reglubundnar andardráttaræfingar. Annað er það, hve furðulega fljótt hurfu afleiðing- arnar af lífhimnubólgunni, sem var hans aðalmein á Vífilstöðum. Honum hafði verið sagt, ]iegar hann fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.