Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 125

Morgunn - 01.06.1928, Side 125
M 0 R G U N N 119 við að búa, áður en fram úr þeim var ráðið, hafa bein- línis verið voðalegir. Þið hafið heyrt frásögnina. Hver mundi vilja taka að sér að búa við annað eins? Eg tel mér nægja að benda á þessi ummæli frúarinnar: „Eg gat aldrei treyst því nokkurn dag, að maðurinn minn væri með sjálfum sér, hvar sem hann var staddur. Og eg gat aldrei treyst því, að hann fengi að sofa í næði nokkura nótt, eins og aðrir menn, og vaknaði ekki að morgni eins og hann væri brjálaður maður eða með sárum þrautum“. Auðvitað er ekki unt að fullyrða neitt um það, hvert þetta hefði stefnt, ef ekki hefði verið tekið í taumana. En mér þykir ekki ótrúlegt, að það hefði stefnt út í brjálsemina. Mér finst ekki heldur óskynsamlegt að hugsa sér, að þetta ástand stofni mönnum í hættu við öðrum sjúkdómum. Það er alveg áreiðanlegt, að við þessi óreglu- legu áhrif fer eitthvað forgörðum af lífsmagni mann- anna, sem fyrir þeim verða. Mér finst sennilegt, að þegar lifsmagnið er veikt, þá sé mótstöðuaflið minna til þess að verjast sjúkdómunum. Til þess að ráða bót á því megna ólagi, sem frúin skýrir frá, þurfti ekkert annað en reglubundnar og gæti- legar tilraunir. Eg læt liggja milli hluta ]>á skoðun frú- arinnar, að tilraunirnar hafi líka haft áhrif á heilsu mannsins hennar að öðru leyti. Mér finst hún gera skyn- samlega grein fyrir þeirri skoðun sinni, en eg skal ekkert fullyrða um ]>að, hvort hún er í raun og veru rétt. En um hitt verður ekki deilt með skynsemd, að þau ískyggi- legu áhrif, sem eru aðalatriðið í frásögninni, hurfu við tilraunirnar. Það virðist svo, sem sumir menn séu eins og galopnar dyr fyrir ýmis konar áhrifum úr öðrum heimi, °g að A. P. B. hafi verið einn þeirra manna. Það er alls ekki sjálfsagt, að allir slíkir menn séu miðilsefni — að hæfileikanum til sambands við annan heim sé svo háttað, að hann verði notaður til gagns, — þó að svo hafi reynst um Andrés. Eg hefi sjálfur fengið ótvíræða reynslu í því efni, að þeir geta ekki allir verið miðlar, sem ]ijást af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.