Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 126

Morgunn - 01.06.1928, Side 126
120 M 0 R G U N N ískyggilegum áhrifum. Ef þeir geta ekki orðið miðlar, þarf að loka fyrir þessi áhrif. Eg fullyrði ekki, að það sé ekki unt annan veg en með miðlatilraunum, en vísasta leiðin er, enn sem komið er, að leita til góðs miðils og fá aðstoð frá stjórnendum hans. Koma þeim, sem fyrir áhrif- unum verða, í skilning um, hvernig á þeim standi, og kenna ])eim að veita þeim viðnám. En séu þeir miðilsefni, sem fyiúr þessum áhrifum verða, ])á er nauðsyn á að út- vega örugga stjórn frá ósýnilegu hliðinni. Það verður ekki gert nema með tilraunum, og það er þetta, sem gerst hefir um Andrés Böðvarsson. Svo virðist a. m. k. sem þennan veg liggi í málinu, og eg veit ekki um neitt, sem móti því mælir. Eg hefi haft töluverð kynni af Jiessu máli, bæði af reynslu sjálfs mín og af náinni afspurn, Stundum hefir mér blöskrað meðferðin á hinum sálrænu og áhrifagjörnu manneskjum. Eg skal benda á eitt atvik sem sýnishorn. Tvær stúlkur komu heim til okkar til þess að finna Mar- gréti Thorlacius í fyrra vetur. Þá voru aðrir gestir fyrir, eins og oft endranær. Stúlkurnar fengu sér sæti í gangin- um, meðan Margrét var að tala við hina. Önnur stúlkan segist ])á finna svo mikil áhrif, að hún getur ekki haldið sér uppi, hallar sér utan í hina og sýnist vera að hníga út af í meðvitundarleysi. Hin fer að ýta við henni, segir henni að rífa sig upp úr þessu. Stúlkan virtist eiga mjög örðugt með það. „Við skulum koma út. Það er ekkert annað en rífa sig upp úr þessu. Þetta er svo sem ekki nýtt fyrir ])ér“, segir hin stúlkan, enda fengum við að vita síðar, að stúlkan hafði þjáðst af þessu árum saman. Sú stúlkan, sem var hress, fer þá að rífa í hina, til ])ess að drasla henni út. Konan mín hafði orð á því við þær, að ekki mundi vera gætilegt að rífa sig upp úr þessu ástandi og þjóta út. Stúlkan mundi missa kraft við þetta, og hún yrði að fá hann aftur. Til þess yrðu þær að halda kyrru fyrir, þangað til þetta væri um garð gengið. En stúlkan, sem vildi út, var ekki alveg á ])ví. Hún skók hina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.