Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 127

Morgunn - 01.06.1928, Page 127
M 0 R G U N N 121 og skipaði henni að koma með sér. I>etta tókst henni. Stúlkan, sem fyrir áhrifunum varð, var eins og vilja- laus ræfill, svo sem við mátti búast í þessu ástandi. - Nokkuru síðar um veturinn kom til okkar kona til þess að biðja um að gerðar yrðu tilraunir með stúlku, sem mundi hafa dulræna hæfileika, en lét þess jafnframt getið, að venzlafólk stúlkunnar væri mjög mótfallið til- raunum. Hún sagði, að stúlkuna langaði sjálfa til þess að þroska þessa hæfileika. Það kom þá upp úr kafinu, að þetta var sama stúlkan, sem bágast hafði átt í ganginum. Hún kom á tilteknum tíma tvisvar eða þrisvar og fór í sambandsástand. Ekki var ]>að nægilega djúpt, því að hún vissi af sér að einhverju leyti, eins og títt er um byrjendur. En tvær verur, hvor annari allsendis ólíkar, töluðu af vörum hennar. Þær kvörtuðu undan erfiðleik- um; sambandsástandið væri enn of létt. Stúlkunni }>ótti sérstaklega vænt um aðra veruna, sagðist oft vita af henni hjá sér. Alt virtist benda á, að verið væri að koma henni undan þeim óreglulegu áhrifum, sem hún hafði þjáðst af og koma lagi á hana sjálfa. Tilraun var jafnvel gerð til sannana, sem okkur virtist síðar að hefði tekist. Stúlkan tjáði sig langa til að halda áfram. En þá var af öðrum lagt kapp á að telja hana af ]>ví. Og það tókst. Hún hefir alt síðasta sumar og fram á þennan dag verið heilsulaus aumingi. Eg segi ekki eingöngu frá þessu sem synishorni þess, hvernig farið er með sálrænar manneskj- ur> ]>egar ]>ær eru undir áhrifum og sérstakrar varúðar þarf að gæta, heldur líka sem dæmi þess, hve örðugt er að fá að hjálpa manneskjunum, ]>ó að einhver vilji leggja það á sig. Eg ætla þá að minnast á stúlku, sem annan veg fór um. Hún var ein af þeim, sem fólkið kallaði „undarlega veika“; hún sagðist fá svo tíð yfirlið, og verða svo magn- laus, og allskonar vanlíðan sótti á hana. Þegar hún fann '— því það fann hún oft — að yfirlið var í aðsigi, langaði hana til að fara í burtu frá fólki og vera ein; þá leið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.