Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 128

Morgunn - 01.06.1928, Side 128
122 M 0 R G U N N henni miklu betur heldur en þegar verið var að stumra yfir henni; það fanst henni afar-óþægilegt. Hún hafði leitað til lækna. Þeir kölluðu Jætta krampa, og létu hana hafa mikið af meðölum. En henni batnaði ekki, heldur ]>vert á móti. Ekkert gat hún skilið í þessu sjálf, en var orðin mjög áhyggjufull um heilsu sína og fann að það stefndi að Jjví, að hún gæti ekki unnið fyrir sér. Ekki dró Jiað úr áhyggjunum, að náinn ættingi hennar hafði orðið brjálaður og varð það til dauðadags. Heilsuleysið hafði byrjað á ættingjanum eins og henni, og einhverjir höfðu verið svo ógætnir að hafa orð á því við hana, að hún mundi fara sömu leiðina og þetta skyldmenni hennar. Loks komst hún til hjóna, sem kynst höfðu sálarrann- sóknum. Hún fór að segja frá því, sem hún sæi, þegar hún fengi yfirliðin. Hún sagðist sjá hópa af fólki í kring- um sig; sumir væru hvítklæddir og aðrir dökkklæddir; við suma var hún hrædd. Altaf voru einhverjir, sem henni fanst mundu vilja hjálpa sér, en svo aðrir, sem henni stóð stuggur af. Henni fanst leiðinlegt, að enginn, sem hún hafði verið samvistum við, botnaði neitt í þessu. Hjónin, sem hún var hjá, lögðu nú kapp á að kynna sér ástand hennar, töldu sig ganga úr skugga um, að hér væri um áhrif að tefla, og komu henni á miðilsfund. Þar stað- festist skoðun þeirra um sjúkdórninn. Tilraunir voru gerð- ar með hana sjálfa sem miðil. Þær báru ekki árangur. Hér virtist engin annar kostur en að loka sambandi henn- ar. Það tókst með tilraunum og með því að koma henni í skilning um, um hvað væri að tefla og kenna henni að verjast óþægilegum áhrifum. Stúlkunni fór að batna. Hún fór heilbrigð frá hjónunum eftir tvö ár. Eg ætla þá að láta hér staðar numið með frásagn- irnar, og ljúka máli mínu innan skamms. Eg ætlast auð- vitað til ]>ess, að sálarrannsóknafélagsmenn séu og verði „salt jarðar“ í þeim efnum, er félag vort hefir með hönd- um. Geypiverk er að vinna úti meðal fólksins. Afar-mikl- um fróðleik þarf að sá út. Og ekki er það lítilvægasta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.