Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 129

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 129
M 0 R G U N N 123 hlutverkið að grynna eitthvað það hyldýpi fáfræðinnar og vitleysunnar, sem kemur fram í hleypidómunum gegn skynsamlegum tilraunum. Algerlega ófræddir menn eru alt af gera stórtjón. Fáfræðifullyrðingarnar eru áreiðan- lega ábyrgðarhluti, Jægar heilsa og velferð mannanna er í veði. Þetta er í voða, þegar farið er með sálrænar mann- eskjur, er verða fyrir óreglulegum og ískyggilegum áhrif- um, á gersamlega rangan hátt. Eg hefi ástæðu til að ætla, að þessar manneskjur séu miklu fleiri á landinu en nienn gera sér alment í hugarlund og að algengast sé, að íarið sé með ];ær af engri þekking og engu viti. Eg hefi ástæðu til að ætla að vitfirring margra manna stafi af þessu. Og mér þykir sennilegt, að aðrir alvarlegir sjúk- dómar ýmsra manna magnist við þetta, og eigi ]>ar ef til vill oft upptök sín að einhverju leyti. Það er ekki neitt smáræðis hlutverk að koma mönnum í skilning um að hjálpina eigi'ekki að draga, ]>angað til sálrænu mennirnir eru annaðhvort orðnir vitskertir eða með öðrum hætti ólæknandi aumingjar. Nú veit eg, að mér verður svarað: Hvert á að fara? Miðlana vantar og mennina líka, sem hafa tíma og þekk- ing til þess að leiðbeina mönnum. Þetta er alveg satt. En hvers vegna vantar miðla? Það er að mjög miklu leyti vegna hleypidómanna gegn miðilsstarfinu. Reglubundið uiiðilsstarf er einhver sú bezta heilsutrygging, sem sál- rænir menn geta fengið. Þessu er alveg snúið“ við í fá- fræðinni og mönnum talin trú um að miðilsstarf sé sér- staklega hættulegt fyrir heilsuna. Miðilsstarf er eitt hið dýrlegasta hlutskifti, sem nokkurum manni getur fallið i skaut á þessari jörð. Mönnum er talin trú um, að það sé einhver óvirðing að vera miðill. Þess vegna er svo lítið af miðlum, og vegna þess jafnframt, að engin gangskör hef- lr verið gerð að ]>ví að hlynna að miðilsstarfinu af ]>eim roönnum, sem vit hafa á málinu. Eg á ekki við miðla eins °g Mirabelli og Valiantine. Þeir eru sjaldgæfir í allri ver- öldinni, og væru ]>ó ef til vill ekki eins sjaldgæfir, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.