Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 143

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 143
M O R G U N N 137 á þeim tíma, að sjá hversu hann gekk djarflega fram íyrir skjöldu og lét biturt sverð nístandi háðsins dynja á andstæðingum vorum, sem þá réðust að oss úr öllum áttum, og ýmist veltu sér í útþyntri orðafroðu rétttrún- aðarins, sem er óvinur þekkingar, eða notuðu yfirlætis- legt spott viðurkendra vísinda, sem gera lítið úr öllu því, er þeim finst ekki ómaksins vert að reyna að skilja. Vér þurfum naumast að vænta þess, að fá aftur mann, sem gengur út í þessar rannsóknir með samkonar hug- arfari og hann; eða verði þess megnugur að hafa jafn djúptæk áhrif á oss eins og hans óviðjafnanlega yndis- lega sál hafði. Samúðin var sterkasti þátturinn í þessari fjölþættu sál. Fáir dauðlegir menn hafa átt þess kost, að kynnast svo staðfastlega innilegri ástúð, sem hann auðsýndi vin- um sínum, og ])ó voru hinar margvíslegu þjáningar mannanna honum enn þá innilegra samúðarefni. Honum hlaut því að fara sem öðrum þeim, er svo eru næmir lyrir þrautum annara að þeir heyra,. eins og postulinn orðar það, að „öll skepnan stynur og hefir fæðingar- hiíðir“, að hann taldi úrlausn ráðgátunnar um framhald lífsins einu sönnunina, sem hægt væri að færa fyrir því HÖ guðleg forsjón væri til. í hans augum var ekki eingöngu um ]>að að tefla, hvort kirkjan stæði eða félli, heldur var ]>að hans þunga alvörumál, hvort guð stæði eða félli í hug- um alls mannskynsins. Þótt undarlegt megi virðast, var það fremur annara v®gna en sjálfs sín að Gurney ]n’áði þennan mikilfenglega n'iöguleika — sjálfur átti hann meira af jiunglyndi og •lafnaðargeði en svo, að hann gerði mikið að því, að reisa skýjaborgir um sína eigin framtíð. En honum var ]>að ljóst, að ef höfundur tilverunnar hefði sent, þótt ekki væri nema einn einasta mann, inn í þetta jarðlíf til að l>jást og líða, en allir aðrir væru hamingjusamir, — eina sal.sem væri fyrir fram dæmd til eilífra mótmæla ogóhjá- kvæmilegrar eymdar — þá gætu góðir menn ekki elskað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.