Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 146

Morgunn - 01.06.1928, Page 146
140 M 0 R G U N N þeim óverulegu tilraunum við sálarrannsóknir, sem um var að tefla á þeim tíma. Mér fanst sjálfsagt að láta ekk- ert færi ónotað, til að komast fyrir þetta leyndarmál; og nú fyrst, eftir að eg hefi getað gefið mig að þeim rannsóknum um þrjátíu ára skeið, get eg sagt við sjálf- an mig: Habes totá quod mente petisti — „þér hefir hlotnast það, sem þú þráðir af öllu hjarta.“ Hiklaust viðurkenni eg ]>að, að þessi nýja þekking hefir — jafn- framt því að losa mig við efa um sögulega viðburðinn mikla, upprisuna — aukið mér skilning og fylt huga minn meira þakklæti en mín heita barnatrú megnaði. Þótt ánægja sú, sem víðtækar erfikenningar og inn- sæi trúarbragðanna veittu mér, kæmist ekki í neinn samjöfnuð við þann fögnuð, er eg hefi eignast fyrir sann- aðar staðreyndir, þótt í smærri stíl séu, er þó langt frá mér að tala með lítilsvirðingu eða vanþakklæti um erfikenningar og innsæi, sem verða víst enn um marg- ar aldir máttugt hjálparmeðal mönnunum. Eg er þess engan veginn fullvís, að vísindalegar tilraunir eður aukin útbreiðsla raunhæfra sannana, sé eina leiðin eða öruggasta til fylsta skilnings á markmiði tilverunnar. Eg hefi enga tilhneigingu til að ]mæta við þá menn, sem fullyrða, að íhygli, opinberun eða hrifning (ecstasy), veiti sumum mönnum enn meiri ]>ekkingu. Eg kannast einnig við það, að vísindi vor hvíla á veikum grundvelli, að þau eru bygð á tilgátum, sem vér getum ekki sann- að fullkomlega; vitnisburðirnir virðast og vera svo ósamhljóða, að ekki er víst að þeir geri meira en gefa ófullkomna bendingu um lögmál, sem vér skiljum að litlu leyti. Vér verðum að kannast við alt þetta, alveg eins og ]>ví verður ekki neitað, að mál vort er ])röngum takmörkum bundið. Vér getum ekki lýst með orðum því, er vér lesum í augnaráði vinar vors á hrifningar- augnablikum. Vér getum ekki komið orðum að því, eða sagt öðrum frá því. Þótt mál vort sé ófullkomið, var það oss nauðsynlegt að geta talað og ritað, til ])ess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.