Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 147

Morgunn - 01.06.1928, Side 147
M O R G U N N 141 vér skildum hverir aðra og gætum tekið þeim þroska, er vér höfum náð. Þannig er það með vísindi, gagnstætt því sem á sér stað um innsæi. Yísindin eiga sér mál, sem allir menn skilja, þau geta fært rök fyrir máli sínu, þegar þau eru misskilin og beint stefnu á rétta leið, ef hau komast á villigötur. Frá þeim tíma, að minsta kosti. er vitsmunir og reynsla tóku höndum saman — en við það varð nafn Galileos ódauðlegt — hefir mannkynið aldrei rekið sig á, að aðferðir vísindanna hafi leitt það út á villigötur, þegar ])eim var beitt af einlægni og skynsemd. Það er ekki fyr en vísindin fara að skygnast inn í andans ríki — ]>að er að segja efnisvana heim, ])ótt ]>ar sé um persónulegan veruleik að ræða — að þessi aug- líósu sannindi eiga það á hættu, að vera talin fjarstæða. Bæði inn viðkvæmi áhugi, sem menn hafa á þessu ttiáli og hversu afar erfitt það er viðfangs, hefir um langan aldur tálmað því, að við það væri beitt jafn- fölskvalausum strangleik og vísindanákvæmni, sem menn annars beita, til að leita þekkingar í öllum öðrum greinum. Þegar trú og vísindi voru á bernskuskeiði, voru þau vafalaust svo nátengd, að ]>au urðu ekki greind í sundur. Villimaðurinn athugaði ]>au fáu fyrirbrigði nátt- úrunnar, sem hann átti kost á að kynnast, og reyndi mynda sér lífsskoðanir í samræmi við þær athuganir. ^n þessi fábreytta þekking varð honum brátt ófull- nægjandi, til að bæta úr þeirri þörf hans, að geta gert ser grein fyrir ósýnilegum heimi (svo eg noti orðfæri v°r nútíðarmanna til að lýsa óljósri von hans og ótta), sem brátt tók að gera vart við sig. Hann gat ekki fund- ið svar við spurningunni, sem reis í huga hans: „Hvernig ú eg að breyta til þess að frelsast?" Hann vildi ekki bíða eftir að fá svar við henni. Hann tók að gera sér fáránlegar hugmyndir um ]>essi efni, án þess að styðj- ast verulega við reynsluna. Trúarbrögð og vísindi áttu ekki samleið lengur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.