Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 149

Morgunn - 01.06.1928, Side 149
M 0 R G U N N 143 inn hefir mikið til síns máls, er hann varar oss við að vera of öruggir, og fullyrðir, að vér höfum í raun og veru engar sannanir, sem nútíðarmenn geti tekið gildar, til stuðnings ákveðnum trúarskoðunum, um efni, sem ekki er hægt að beita við venjulegum sannanaaðferð- um. Nokkurir menn hafa ótvírætt látið í ljós, að krist- in trú þurfi ekki á sams konar sönnunum að halda og vísindin; að hugsæi hennar og erfikenningar séu nægi- legar til stuðnings ytra formi hennar og innra eldmóði. Fyrir þá, sem eiga mikið af göfugu hugsæi og elska erfi- kenningar, mega þetta virðast fullnægjandi röksemdir til sannfæringar, eins og augnaráð elskaðs vinar. En ]>eim fylgja þær óhjákvæmilegu veilur, sem áður er á minst. Viljir ]>ú reyna að rökræða þetta við mann af. öðrum kynstofni, þótt ekki sé hann síður einlægur, t. d. Buddhatrúarmann, Persa eða Gyðing, eða t. d. einhvern öndvegishöld vísindanna á borð við Darwin, þá munt þú fljótt komast að raun um, að til þess dugar lítt að tala við þá um kristilegar erfikenningar eða hugsæi; vísindaleg rök munu aftur á móti reynast haldgóð til þess, og enda hið eina, sem dugir. Svo að jafnvel meðal andlega sinnaðra manna verður ekki hægt að draga aðra ályktun en ])á, að vísindin séu eina heimspekin eða trú- arbrögðin — eina skýrgreining tilverunnar, sem allir menn, er þau skilja, hljóta að trúa skilyrðislaust. Eins og fyr var drepið á, fullnægir samt þessi ályktun engum, enn sem komið er. Kristinn maður held- ur því fram, að það sé ekki annað en bull, að vísindin geti orðið grundvöllur trúarbragðanna, því að ekki fræði þau okkur neitt um andlegan heim. Ekki er eðlilegt að þau geri það, segir þá trúleysinginn, og verður nú gall- harður efnishyggjumaður; „andlegum heimi verður ekki lýst, því að hann er enginn til.“ Clifford var býsna hróðug- Ur, er hann sagði: „Alheimurinn er gerður af ljósvaka og öreindum, en andar komast þar ekki fyrir.“ Vísindamaðurinn missir marks, þegar hann fer að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.