Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 12

Morgunn - 01.06.1943, Side 12
6 MORGUNN svo takmarkað, að hjá fæstum miðlum getur þetta gerzt, nema í algerðu myrkri. Miðillinn er hafinn í loft upp í transinum. Ég hefi áður minnzt þess, að stundum var Jack Webber hafinn í loft upp, þrátt fyrir öll böndin, sem hann var bundinn með. Ekki tókst þó að fá sannfærandi myndir af þessu, en slíkar myndir hafa fengizt hjá öðrum miðlum, t. d. hjá Einari Nielsen. Jack Webber var stundum hafinn í loft upp með stóln- um og fluttur þannig svo langt, sem herbergið leyfði, yfir höfðum fundarmanna og út fyrir hringinn. Að hann hafi stundum verið hátt uppi, má marka af því, að merki eftir hárolíuna, sem hann notaði, sáust í loftinu og voru rann- sökuð þar. Bundinn við stólinn á höndum og fótum var hann fluttur fimmtán fet á örfáum sekúndum, án þess nokkur fundarmanna yrði þess var. Þetta gerðist helzt í fundalokin. Fyrirbrigði með lúðrana. Mörg og merkileg fyrirbrigði gerðust með lúðrana á fundum hjá Jack Webber. Þessi fyrirbrigði gerast að mestu í myrkri, en svo að hægt sé að fylgjast með hreyf- ingum lúðranna eru þeir smurðir með sjálflýsandi „fos- fór“-blöndu, svo að þeir glitra eins og maurildi í myrkrinu. Fjórir lúðrar hafa sézt svífa í loftinu í einu hjá Webber, en oftast að eins tveir. Þeir hreyfast þá sinn í hvorum enda herbergisins, annar uppi undir lofti, svo hátt að enginn náði til hans, en hinn eftir gólfinu. Þann- ig er vitanlega sú tilgáta gerð að engu, að miðillinn hreyfi lúðrana sjálfur, og þá ekki sízt, þegar hann situr bundinn í stólnum sínum á meðan. Þetta fyrirbrigði gerðist einnig í rauðu ljósi. Að eitthvert vitsmunaafl stjórni ferðum lúðranna um herbergið er bert af því, að þeir hreyfast eftir beiðni fundarmanna og óskum. Að þær verur, sem lúðrunum stjórna, sjá í myrkri er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.