Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 13
MORGUNN 7 augljóst af því, að þeir rekast aldrei á neitt í herþerginu, þeir hendast með miklum hraða fast við andlit fundar- manna í myrkrinu, án þess að koma við þá, þeir smjúga á milli borð- og stólfóta með miklum hraða og rekast þó ekki á neitt, og á flugi sínu um herbergið koma þeir aldrei við ljósatækin, sem hanga niður úr loftinu. Þessi leikur mundi öllum jarðneskum mönnum reynast ofjarl í kol- dimmu herbergi. Enn er það athyglisvert í þessu sambandi, að þótt lúðr- arnir sláist með all miklu afli í veggina og framleiði þannig mikinn hávaða og þung högg, sáust þess aldrei nokkur merki á veggjunum, ekki einu sinni minnstu skrámur á veggfóðri. Allt eru þetta staðreyndir, sem búið er að sanna, en bíða rannsókna enn. ,,Ectoplasma“- byggingar. Þeim, sem á fundunum voru hjá Jack Webber, lék vit- anlega mikill hugur á að vita, með hverjum hætti hlutir, eins og lúðrarnir, hreyfðust um herbergið. Ljósmyndirn- ar, sem á íundunum voru teknar, gefa nokkrar upplýsing- ar um það. Þessar myndir sýna, að frá munni miðilsins liggur nokkurra sentimetra breitt band og í lúðurinn. Á myndunum, sem birtar eru í skýrslunum, sem ég fer hér eftir, virðist bandið vera nokkurra metra langt og á enda þess eru eins og klær eða fingur. Þetta band er úr „ec- toplasma“, m. ö. o. myndað úr útfryminu, efninu, sem streymir út af miðlinum. Band þetta virðist hafa a. m. k. tvenns konar hlutverk, bæði það, að hreyfa lúðurinn um herbergið, það lengist og styttist eftir því hvort lúðurinn berst langt eða skammt frá miðlinum, og enn fremur virð- ist það vera hlutverk þessa bands, að flytja hljóð, eins og símaþráður, til lúðursins. Að þessu vík ég nánar, þegar ég fer að tala um raddirnar, hvernig þær myndast. Það hefir komið fyrir á fundum hjá Jack Webber, að sézt hefir blár hringur með dökkum miðdepli við endann á þessum „ectoplasma“-böndum. Þessir bláu ljóshringir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.