Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 14

Morgunn - 01.06.1943, Side 14
8 MORGUNN hreyfast um herbergið, eftir beiðni fundarmanna. Þeir myndast fyrst við ,,sólar-plexus“ á kviði miðilsins og hreyfast þaðan. Einu sinni sveiflaðist slíkur Ijóshringur, með hringmynduðum hreyfingum, að mjórri endanum á lúðri, sem lá á gólfinu fyrir framan miðilinn. Lúðurinn fór óðara að lyftast frá gólfinu og sveif um herbergið, í kring um fundarmennina, og sást bláa ljósið fylgja hon- um eftir. Síðan kom lúðurinn á sama staðinn, og þá sveif bláa Ijósið frá honum og hvarf við ,,sólar-plexus“ mið- ilsins. Hinar svo nefndu „ectoplasma-stengur", sem Englend- ingar kalla ,,rods“, eru skyldar þessum böndum, sem nú hefir verið talað um, en þær hafa þó annað hlutverk, þær eru notaðar til þess að framkvæma með þeim sterkar hreyfingar og lyfta þungum hlutum. Hjá Jack Webber tókst ekki að ná myndum af „ectoplasma-stöngunum“. Þegar tilraunamennirnir leituðu þess, sögðu stjórnend- urnir hinum megin, að það væri ekki hægt, því að þær þyldu ekki „infra“-rauða ljósið, en fyrir hefir komið það, að menn hafa séð þær, þegar nokkur birta hefir verið höfð á fundunum. Það hefir t. d. orðið á þann hátt, að þegar hluti,'sem voru að svífa í loftinu, hefir borið fyrir ljósrák frá illa byrgðum glugga, sást þessi stöng halda hlutnum uppi, en hún var þetta frá 6—8 þuml. að ummáli. Stundum hafa ,,ectoplasma-stengurnar“ orðið sýnilegar fyrir það, að hlutirnir, sem voru að lyftast, voru smurðir sjálflýsandi efni, svo að þá sá skugga stangarinnar bera við hlutinn. Algerlega hefir verið gengið úr skugga um, að þessar stengur gátu ekki verið tilbúnar eða notaðar af miðlinum, sem sat bundinn í stólnum sínum. Harry Ed- wards, sem skrásetti skýrslurnar, segist einu sinni hafa séð slíka „ectoplasma-stöng“ bera við vegg, sem málaður hafði verið sjálflýsandi efni. Segir hann, að stöngin hafi verið eins og planki, h. u. b. 4 þumlungar á þykkt. Yið dökkrautt ljós sáu einu sinni allir fundarmenn slíka stöng Jíoma út frá „sólar-plexus“ miðilsins. Hún var breiðust v
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.