Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 16

Morgunn - 01.06.1943, Page 16
10 MORGUNN t. d. hjá frú Crandon í Boston, „Margery“, sem síðasta hefti MORGUNS flutti minningargrein um, og sem minnzt er á í grein séra Kristins Daníelssonar síðar í þessu hefti. í þessum furðulegu talfærum verða orðin til, en svo sýnist sem venjulegast séu orðin svo veik, að til þess að þau verði skýrari séu þau látin berast í gegn um lúðurinn, eins og hljóðauka eða hátalara. Að orðin myndast ekki í radd- böndum miðilsins, eins og margir vilja þó halda fram, verður augljóst, þegar stjórnandinn er að tala af vörum miðilsins jafnhliða því, að röddin talar í lúðrinum. Enn frekari sönnun þess, að þessar andaraddir koma ekki frá miðlinum, er sú, að oft heyrast tvær slíkar raddir tala, sín í hvorum enda herbergisins og þriðja röddin samtímis af vörum miðilsins. í þessum tilfellum koma raddirnar úr lúðrunum og eru þá „ectoplasma“-talfærin annaðhvort rétt við mjórri enda lúðursins eða inni í honum. En lúður- inn er tengdur miðlinum með „ectoplasma“-bandinu, sem áður hefir verið minnzt á og ljósmyndað hefir verið á fundunum með Jack Webber. Þetta fyrirbrigði nefna sálarrannsóknamenn „beinar raddir“. „Sjálfstæðar raddir“ er aftur nafnið á því fyrirbrigði, að skýrar og greinilegar raddir heyrast tala utan við mið- ilinn, án þess að notaður sé lúðurinn. Tilraunamönnun- um, sem störfuðu með Jack Webber, virðist meiri óvissa um, hvernig þær raddir séu framleiddar- Á myndunum, sem fylgja skýrslunum um fundi Webb- ers, sjást þessi ,,ectoplasma“-talfæri, í hulstrinu, sem áð- ur getur, ýmist fast hjá miðlinum, eða í nokkurri fjar- lægð frá honum, en þá eru þau tengd honum með „ecto- plasma“-bandinu. Einnig getur slíkt band legið frá munni miðilsins og í lúðurinn. Hljóðin eða orðin, sem myndast í þessum tilbúnu talfærum, verða nú að berast eftir bandinu, eins og síma- þræði, í lúðurinn, sem verður fyrir þau eins og hljóð- magnari eða hátalari, svo sem áður segir. Sennilega er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.