Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 20

Morgunn - 01.06.1943, Side 20
14 MORGUNN þekkzt að vera höfuð látinna manna. Þessi höfuð hafa talað við fundarmenn og stundum á öðrum tungumálum en ensku. Hendur hafa fundarmenn oft séð og fundið, bæði stórar og sterkar karlmannshendur og smáar barns- hendur. Þær voru venjulega dálítið þvalar og heitari en hendur tilraunamanna. Fundarmenn hafa þreifað á hönd- um eins kínversks stjórnanda, og fundu þá, að á þeim voru hinar sérkennilega löngu neglur, að kínverskum sið. Hitinn á þessum holdguðu líkamshlutum, sem þarna kom í ljós, er ákaflega eftirtektarvert atriði. Hvaðan kemur þessi hiti? Ut'frymið, sem þessir líkamshlutar myndast af, er rakt og lcalt, þegar á því er þreifað. Hvernig geta þá hlutirnir, sem myndast úr því, orðið heitir? Harry Edwards telur það sennilegustu skýringuna, að hitinn stafi af því, að þegar búið sé að líkama, ,,materialisera“, hlutinn, sé sveifluhraði efnisins orðinn geisilega mikill og af því muni hitinn stafa. Þetta er að eins tilgáta hans. Hún kann að vera rétt, en þess er að minnast, að sumpart vegna ósegjanlegra örðugleika, sem á þessum rannsóknum eru, og sumpart vegna tregðu vísindamannanna á að rannsaka þessi efni, vita menn raunverulega enn svo lítið um þau, að um ekkert er í rauninni enn að ræða annað en tilgát- ur einar. í febrúarmánuði 1940 bað stjórnandinn einu sinni um, að stráð væri hvítu dufti á gólfið, og var gólfið því næst þakið með því. I rauða ljósinu sást nú greinilega miðill- inn. Verurnar, sem birtust á fundinum, urðu nú greini- legar, vegna þess að þær bar við hvítt gólfið. Eftir að fundinum var lokið kom í ljós, að hvíta duftið var óhreyft á gólfinu. Þetta sannaði, að verurnar höfðu ekki komið við gólfið, heldur svifið í lausu lofti um herbergið. Þetta leiðir þá kynlegu staðreynd í ljós, að þótt þessar líkömuðu verur sýnist algerlega efniskenndar um stund og fyllilega áþreifanlegar, eru þær a. m. k. stundum óháðar þyngdar- lögmálinu. Er hér 1 rauninni um sömu furðulegu stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.