Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 21

Morgunn - 01.06.1943, Síða 21
MORGUNN 15 reyndina að ræða og þegar miðillinn svífur sjálfur í lausu lofti og stendur á öxlum fundarmanna, án þess hann verði var nokkurs þunga af miðlinum. Það, sem hér er birt, er vitanlega ekki annað en ágrip af því, sem skýrslurnar segja. Miðilsgáfa Webbers virðist hafa verið enn að þroskast og miklir möguleikar fyrir hendi, þegar hann var skyndilega kallaður frá sínu merki- lega starfi, að eins 38 ára að aldri. Þau fyrirbrigði, sem hér er sagt frá, og önnur hafa hundruð karla og kvenna athugað, m. a. margir blaða- menn, algerlega vantrúaðir og fyrir fram sannfærðir um, að þeim mundi veitast auðvelt að afhjúpa þarna svik og pretti eða botnlausan hégóma. Ekki einn af blaðamönn- unum sýnist hafa borið brigður á miðilsgáfur Webbers eftir að hafa sótt fund eða fundi hjá honum, en þeir hafa talað hástöfum um undrun sína og hafa sumir þeirra skrifað langar og sanngjarnar fundargerðir fyrir blöð sín. Slíkar fundargerðir væri óþarfi að birta hér, því að þær yrðu ekki annað en endurtekning á því, sem hér er þegar sagt, en ummæli tveggja þekktra blaðamanna á Englandi langar mig að láta yður sjá. 1. Frásögnin, sem hér fer eftir, var birt á mjög áberandi stað í enska stórblaðinu DAILY MIRROR, 28. febr. 1939. Sá, sem greinina ritaði, nefnir sig blaðamannsnafninu „Cassandra". Hann skrifar fyrir blað sitt daglegt yfirlit um almenn efni og er alþekktur hjá enskum blaðalesend- um fyrir sitt beiska háð og þykir flestra blaðamanna meinyrtastur. ,,Cassandra“ hafði notað hvert tækifæri, sem honum hafði áður boðizt, til þess að spotta spiritism- ann og láta í ljós ákveðna andúð sína gegn honum. Fundurinn, sem hér um ræðir, var haldinn í norður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.