Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 23

Morgunn - 01.06.1943, Síða 23
MORGUNN 17 þetta fólk reiðist ekki, þótt ég segi, að mér fannst það vera hlægilegur hópur af trúgjörnum manneskjum. Fólkið settist. Miðillinn, sem er ungur Walesbúi og fyrverandi námaverkamaður, var því næst bundinn í arm- stólinn. Ljósmyndarinn og ég stóðum fyrir utan hringinn. Ljósin voru slökkt og við sigldum hraðbyri út á haf hins óþekkta. Úr koki miðilsins heyrðist hljóð, eins og af rennandi vatni, við lásum bæn í hálfum hljóðum. Innan skamms var mér sagt, að nú værum við á landa- mærunum. Ég var nú ekki meira en svo sannfærður um að svo væri, en þá fóru að svífa um loftið lúðrar, sem málaðir voru með sjálflýsandi efni, svo að unnt væri að fylgja þeim eftir í myrkrinu. Þeir hækkuðu og lækkuðu í loftinu, og syntu svo rólega um, eins og fiskar. Miðillinn stundi og barðist við að ná andanum. Lofsöngvar — lúðrar — var sagt. Þá setti einhver plötu á grammofóninn, og allir sungu með honum ofur verald- legt lag. Lúðrarnir „slóu taktinn“ og hentust upp í loftið á herberginu. Þá heyrðist bjölluhljómur. Því næst var hlegið dátt, en þó með nokkrum taugaóstyrk, og enn sungum við. Bjöllubumba, sem letrað var á „Guð er kærleikur“, flaug á óskiljanlegan hátt upp í loft og dansaði þar yfir höfðum okkar. Hinn korrandi, óþægilegi andardráttur miðilsins heyrð- ist enn, og eftir nokkur óljós högg heyrðist barnsrödd tala í gegn um einn lúðurinn, sem nú var all fjarri þeim stað, sem hann hafði legið á í fundarbyrjun. Röddin var eins og þreytuleg og ekki glaðleg, en fullyrti þó, að hún væri mjög hamingjusöm. Fleiri raddir töluðu. Nú var vatni dreift um herbergið, en þar hafði ekki verið dropi af vatni, þegar þessi samkoma hófst, og nú flugu bækur fram úr bókahillunum. Því næst hreyfðist borð. Miðillinn lá enn, bundinn í stólnum sínum. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.