Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 34

Morgunn - 01.06.1943, Síða 34
28 MORGUNN Þetta er einkennilegur kvenmaður, fölsk og full af hræsni, hún er andlega móðursjúk. Samt sem áður er hún þó hug- sjónadáandi öðrum þræði, sálarlíf hennar er dularfullt og einkennilegt, hana er stöðugt að dreyma um framtíð- ina, og þetta er styrkur hennar. Hún er þyrst í ævintýri, og hún finnur þau, hún skapar sér ný og ný áhyggjuefni, er tíðum sjálfri sér til ama og leiðinda, hugur hennar hvarflar frá einu mannsefninu til annars. Ósköp er stúlk- an undarleg, mér virðist hún hálf brjáluð. Hún er fram úr hófi ósvífin, full af hræsni og lygin mjög, þetta getur orðið mjög hættulegt, einkum þegar þess er gætt, að hún svífst einskis, þegar hún vill koma ein- hverju fram. Uppistaðan í skapgerð hennar og tilfinn- ingalífi er ímyndun, yfirdrepskapur og yndirhyggja. Sálarlíf hennar brestur með öllu jafnvægi, augnaráð hennar er þó stillilegt og rólegt, engan grunar að hún hafi slíkan mann að geyma. Hún veldur nánustu vandamönn- um sínum tíðum takmarkalausri undrun. Hún er sann- arlega undarleg kona. Ævintýraþorsti hennar er tak- markalaus og siðgæðisskoðanir hennar eru mjög reikul- ar, þetta er illt. Stundum er hún sauðþrá og er þá föst og ákveðin, en líkleg til að fremja eina heimskuna annari verri. Foreldrar hennar voru orðnir rosknir, þegar hún fæddist. 1 daglegri framkomu er hún aðlaðandi og ástúð- leg, en sækist mjög eftir smjaðurkenndu hrósi. Hana skortir mjög heilbrigða skynsemi og dómgreind, hún er tilfinningalaus, og á eftir að rata í mörg ævintýri. Hún óttast ekkert né hræðist, hún girnist taumlaust sjálfræði og athafnafrelsi. Dómgreind hennar sljóvgast með aldrin- um. Þetta er hættuleg kona, mjög hættuleg. ímyndanir þær, sem hún elur innra með sér, enda í ofsa og óhemju- skap, hún er miklu hættulegri heldur en þótt brjáluð væri, af því að menn taka hana alvarlega. Vitfirringsleg duttl- ungahneigð hennar beinist bæði að konum og körlum í senn, hún svífst einskis í ástleitni sinni, enda er þetta það eina, sem hún hefir áhuga fyrir. Hún er mjög leiðinda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.