Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 41

Morgunn - 01.06.1943, Page 41
MORGUNN 35 „Athugaðu leiðina, sem hann fór, þegar hann fór að heiman í síðasta sinni“. „Ég sé stórar byggingar, nokkur hús — breið trjágöng liggja heim að þessum húsum. Maðurinn kemur frá þess- um húsum. Hann fer mjóa götu, sem liggur niður á við — hann gengur eftir henni og kemur að tjörn — heldur beint áfram — gengur fram hjá öðrum húsum, beygir ör- lítið til vinstri handar, hann sér runna og mörg tré fram undan sér — frá götunni, sem hann gengur, sést víðáttu- mikið landslag. Hann fer fram hjá litlu húsi. Þarna er girðing og þar mætast þrjár götur — hann fer götuna til vinstri handar, gengur eftir henni og fer þangað eftir mjórri götu, sem er næst minnsta húsinu af þeim litlu. Við þessa vinstri handar götu er verkfæraskýli, smá- kofi, og rétt hjá því er bingur af höggnum viði, vinnu- staður skógarhöggsmannsins. Milli þess og hússins við gatnamótin er skóglaus blettur. Gamli maðurinn fór eftir mjórri götu, sem liggur út frá aðalgötunni — hann er há- aldraður — andlitið er gáfulegt, orðið hrukkótt mjög — hvítir blettir í hárinu — vörin slapandi — hann fór ekki langt inn í skóginn — hann kennir lasleika, varpar sér niður — sofnar — og deyr. Kofinn er ekki langt frá þeim stað, þar sem hann ligg- ur,. trén skyggja á hann — til þess að finna líkið verður að fara eftir götunni — líkið finnst bráðum“. Það, sem sagt var á þessum fundi, staðfestir það, er frúin hafði að segja á fyrsta fundinum, en í ýmsum smærri atriðum er lýsingin af götunni, sem hann fór, þegar hann vék út af aðalgötunni, öllu nákvæmari. En þar sem gangvegur þessi var ekki greinanlegur á uppdráttum þeim, er Galloy hafði við hendina, taldi hann þýðingar- laust að spyrja frekar um þetta. Því miður, því að þegar lík hans fannst kom í ljós, að götur þær, sem frúin lýsir, voru þarna til og lá önnur til hægri, en hin til vinstri út frá aðalbrautinni, frá sama stað. Staðhæfing frúarinnar um steinana kom að engu haldi, enginn þar kannaðist við 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.