Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 44
38 MORGUNN 1914. Fylgir henni nákvæmur uppdráttur af stað þessum og 9 ljósmyndir, en hér eru að eins tök á að birta aðal- niðurstöðurnar. Staðurinn, þar sem líkið fannst■ Gamli maðurinn lá endilangur á jörðinni á skóglausum bletti inni í kjarrinu. í 10 metra fjarlægð gat að líta þúst mikla, er var líkari hálf mosagrónum steini en nokkuru öðru, en nánar aðgætt kom í ljós, að þetta var mosagróinn trjákubbur. Þar sem líkið lá var slétt, en um 4 metra frá þeim stað hallar jarðveginum dálítið niður á við að smá- tjörn, sem lækurinn hafði myndað, eini lækurinn í þess- um skógarhluta. Hinum megin við lækinn mátti einnig sjá mosagróna trjákubba, minni en þann, sem áður getur, þeir voru einnig naumast þekkjanlegir frá steinum, er á þá var horft úr fjarlægð. Nokkurum metrum fjær gat að líta allstór tré og 40 metra í burtu var stórt tré, og sagði Mirault, að það væri hæsta tréð í öllum skóginum á land- areigninni. Líkið. Lýsing frú Morel reyndist hárnákvæm og rétt í öllum atriðum. Hann var klæddur síðum frakka, flónelsskyrtu, hvítri með svörtum röndum, kraginn víður og niðurliggj- andi. Þá var hann einnig með stóran, köflóttan vasaklút. Athugun á staðháttum og staðreyndum sýnir og sann- ar, að þetta er staður sá, sem frú Morel hafði lýst. Frá húsinu, þar sem gamli maðurinn átti heima, og þangað, sem lík hans fannst, eru um 640 m. í beinni línu, en vegar- lengdin, sem hann fór eftir aðalveginum og götunni út frá henni, reyndist vera um 1 km., eða nánar tiltekið 1008 metrar. „Ekki langt frá húsinu“, sagði frú Morel. - „Ég hefi sagt frá þessu atviki hér“, segir dr. Osty í bók sinni: Supernormal Faculties in Man, sökum þess, að það er einfalt, sérkennandi fyrir þessa tegund sálrænna skyn- hæfileika, en veruleik þeirra og greinimátt er engin leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.