Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 46

Morgunn - 01.06.1943, Side 46
40 MORGUNN hendi. En um slíkt getur ekki verið að ræða hér, þegar þess er gætt, að hlutur sá, sem notaður var við þessa til- raun, hafði aldrei verið fluttur á þennan stað, þar sem andlát Lerasle bar að, en verður eigi að síður til þess að upplýsingar fengust um afdrif hans. Einar Loptsson þýddi. Tschokke, hinn al-kunni, svissneski rithöfundur, segir í sjálfsævi- sögu sinni frá merkilegum dæmum þeirra sálrænu hæfi- leika, sem hann var gæddur. „Stundum kom það fyrir — segir hann — þegar ég mætti í fyrsta sinn bráðókunnugu fólki, að ég sá samfelld- ar, eins og draumkenndar og þó ljósar myndir úr lífi þess, stundum heila viðburðaröð, en stundum að eins einstaka atburði. Sýnirnar stóðu yfir í nokkrar mínútur". Sem dæmi þessarar reynslu sinnar segir hann frá at- burði, sem gerðist í veitingahúsi einu upp í sveitinni. Ungur maður, sem sat þar að snæðingi, fór háðslegum orðum um sálrænar gáfur Svisslendinga, en rithöfundur- inn gaf honum heldur ónotalega ráðningu. Hann sagði honum, í sönnunarskyni fyrir hinum sálrænu gáfum, og í viðurvist allra hinna undrandi borðgesta, frá atviki í liðnu lífi hans, sem var í fyllsta máta óþægilegt fyrir unga manninn að fá afhjúpað í viðurvist margra votta. Hann bar sig heldur ekki eins borginmannlega eftir ráðninguna og hann hafði gert á undan henni. Líkar frásagnir hefir vel þekkt ensk kona birt um sína reynslu. Þegar fundum hennar bar í fyrsta sinn saman við eig- inmann góðrar vinkonu sinnar sá hún hann fyrir sér sem skóladreng, sem verið var að veita mjög óvirðulega refs- ingu. Síðar var hægt að ganga úr skugga um að atburð- urinn hafði raunverulega gerzt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.