Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 57

Morgunn - 01.06.1943, Page 57
MORGUNN 51 ingum, og slíkar orðsendingar birtir hann frá hermönn- um, sem fallið hafa á vígstöðvunum heima í Englandi, í Grikklandi, á Krít, í Libyu, í Asíu, á hafinu, frá pólskum flugmanni og norskum kaupmanni. Þegar er greinarnar fóru að birtast fékk blaðið bréf frá fiölmörgum lesendanna. Af 200 fyrstu bréfunum voru 25 frá ákveðnum andstæðingum spiritismans, 75 frá þakk- látum spiritistum og 100 frá öðrum þakklátum lesendum, sem óskuðu frekari leiðbeininga til að kynnast málinu nánara. Hvert er innihald þessara orðsendinga? Það er marg- víslegt, enda komið frá mörgum og ólíkum mönnum, og mun MORGUNN e. t. v. sjá sér fært að greina lsendum sínum nánar frá því síðar. Lýsingar hinna látnu hermanna bera eðlilega allar svip þess, að þeir hljóta skyndilegan og óvæntan dauðdaga og eru óviðbúnir breytingunni, jafnvel þótt þeir standi í eldinum á vígvellinum. Þess vegna eru sumar þessar lýsingar á andlátinu sjálfu og því, sem fyrst kemur þar á eftir, nokkuð á annan veg en það, sem algeng- ast er að fólk, sem andast á sjúkrabeði, segi oss um sama efni. Þann fagnaðarboðskap kveðst marskálkurinn þó lesa úr þessum orðsendingum öllum, að látnu hei'mennirnir lifi fyllra lífi en hér á jörðu og að þeir séu flestir hamingju- samari í nýju heimkynnunum en þeir voru hér. Sir Hugh Dowding er hermaður. Honum finnst sú stað- reynd ekkert ægileg, að flestir hermannanna virðast vakna, eftir andlátið, á vígvellinum sjálfum, eftir örstutt meðvitundarleysi, og honum sýnist falla vel í geð, að í frásögnum sínum gera hinir látnu hermenn enga tilraun í þá áttina að bregða neinum paradísarljóma yfir lýsing- ar sínar af því, er þeir vakna af meðvitundarleysi dauða- augnabliksins. Vegna hernaðarfrægðar höfundarins og þeirra afburða ástsælda, sem hann nýtur, mun greinaflokkur hans í „Sun- day Pictorial“ verða afar mikið lesinn og mörgum til 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.