Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 59

Morgunn - 01.06.1943, Síða 59
MORGUNN 53 Á síðustu áratugum hefir kirkjunni verið að opnast leið til að mæta efasemdum mannanna með staðreyndum og tryggja þann skilning á ýmsu því, sem mönnum hefir áð- ur verið óskiljanlegt í hinni helgu bók, að þeir þyrftu ekki að missa trúna á sannleiksgildi þess, þegar þeir vaxa að viti og árum og fara að gera kröfur til að skilja það, sem þeir gerðu ekki kröfur til að skilja sem börn. Séra Har- aldur Níelsson þreyttist aldrei á að benda kirkju sinni á þessa leið, og það er yfir allan efa hafið, að í þær leiðbein- ingar sótti mikill fjöldi lærisveina hans þrek til að tak- ast á hendur prestlegt starf. Um þessa leið til skilnings á torráðnum rúnum trúar- bókar vorrar langar mig að fara nokkurum orðum. Fyrsta spurningin, sem í huganum vaknar, er vér för- um að athuga frásagnirnar af höfuðpersónum Gltm., er sú, hvers vegna einmitt þeir hafi orðið leiðtogar þessarar merkilegu þjóðar. Ef vér leitum í Ritningunni sjálfri svars við þessari spurning, sjáum vér fljótt, að það var ekki vegna siðferði- legra yfirburða, að menn voru valdir til leiðtoga ísraels, því að margir voru þeir siðferðilega ófullkomnir menn, stórbrotlegir við lögmál Jahve. Ekki voru það heldur vits- munirnir, lærdómurinn né ættgöfgin, sem valinu réð, því að sumir leiðtoganna voru alls óþekktir og börn að aldri, þegar þeir voru kallaðir til starfsins, en hvað réð köllun þeirra ? Við nánari athugun kemur það upp úr kafinu, að þessir menn höfðu þá hæfileika, sem nú á tímum eru nefndir „sálrænar gáfur“, en Páll postuli nefndi „náðar- gáfur“ eða „andagáfur". Allir höfðu þeir hæfileika til þess að veita viðtöku leiðsögn frá annari veröld, og við þetta var köllun þeirra fyrst og fremst miðuð, að þeir gæti orð- ið farvegur fyrir þessa leiðsögn að ofan með þjóðinni, sem var til þess kjörin af guðlegri forsjón að leysa af hendi mikið verk til blessunar fyrir allar þjóðir jarðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.