Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 60
54 MORGUNN Ef vér höfum það í huga, að leiðtogar ísraelsþjóðarinn- ar voru vegna sálrænna hæfileika sinna miSlar, milligöngu- menn milli æðri máttarvalda og jarðarinnar, opnast oss nýr skilningur á ýmsu því, sem vér skiljum að öðrum kosti ekki. Það hlýtur að koma að því, að kirkjan sjái, að þarna er lykilinn að finna að leyndardóminum um höfuð- persónur Ritningarinnar. Þeir höfðu samband við ójarð- neska veröld, og með þeim voru þau öfl starfandi, sem vér þekkjum fyrir rannsóknir margra mikilhæfra manna, að eru vakandi með mannkyninu enn og birtast oss enn í öllum þeim höfuðmyndum, sem Ritningin greinir frá. Fyr- ir afkristnun og efnishyggju síðustu aldanna var megin þorri manna á Vesturlöndum hættur að trúa þeim yfir- venjulegu fyrirbrigðum, sem Ritningin segir frá. Þá komu fram vitrir og mikilhæfir menn, sem töldu það ómaksins vert, að reyna að rannsaka, hvort þessi gömlu sannindi hinnar helgu bókar væri eins mikil vitleysa og raunvís- indin vildu vera láta. „Hvernig eigum vér að skilja þetta?“ spurðu þeir, og þeir kusu einu leiðina, sem var fær: Þeir fóru að rannsaka, hvort þessir undarlegu hlutir, sem kirkj- an var að gefast upp við að fá menn til að trúa, væri ekki enn að gerast. Þeir sáu það, sem kirkjan er ekki farin að skilja enn, að það er algerlega vonlaust mál, að menn fá- ist til að trúa því, að einhverjir furðulegir hlutir hafi gerzt fyrir þúsundum ára, ef þeir gerast ekki enn í dag. Ég verð að fara fljótt yfir sögu, en með fáum dæmum langar mig til þess að færa sönnur á þá staðhæfing mína, að frásagnirnar af forystumönnum og guðsmönnum ísra- els verði ekki skildar sé því gleymt, að þeir voru búnir merkilegum sálrænum gáfum, og að í krafti þeirra hæfi- leika unnu þeir máttarverk, sem öllum mönnum á að vera mögulegt að sannfærast um, að voru ekki bláber hégómi, af hliðstæðum fyrirbrigðum, sem gerast enn í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.