Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 63

Morgunn - 01.06.1943, Side 63
MORGUNN 57 KVONBÓN ÍSAKS. ísak, sonur Abrahams og Söru, vex upp með foreldrum sínum og líður fram að þeim tíma, að faðir hans verði að sjá honum fyrir kvonfangi. Er öll hin skemmtilega frá- sögn þrungin af sálrænum fyrirbrigðum. Gamli þjónninn, sem sendur er í bónorðsförina austur til Mesópótamíu, finnur með óvæntum hætti Rebekku, frændkonu ísaks, er hún gengur út að brunninum til þess að sækja vatn, og af þeim táknum, sem þar gerast, veit hann, að þessi stúlka á að verða kona ísaks. Endalok þess- arar sögu, sem að frásagnarsilld er ein af perlum Gltm., verða þau, að þjónninn gamli flytur brúðina sigri hrós- andi heim til Kanaanslands. Þarna er greinilega um sálræna sögu að ræða. Og þarna er einnig um að ræða hiklausa trú á verndarenglana, þá trú, sem á síðari öldum hefir dofnað svo mjög með kristn- inni, að hún er víða því nær horfin með öllu. Þá trú, sem Grímur Thomsen túlkar með þessum orðum: „Varðhalds- englar voru gefnir, í vöku mönnum bæði og svefni“. Þeg- ar Abraham sendir gamla þjóninn í þessa þýðingarmiklu ferð, er hann fyrir fram sannfærður um árangurinn, því að hann veit, að ósýnileg vera muni verða með þjóninum í ferðinni og leiða málið til farsælla lykta. En að ósýni- leg vera gat hjálpað, er ekki sízt því að þakka, að sjálf Var Rebekka gædd merkilegum dulheyrnarhæfileika, það sýndi hún síðar, er hún gat veitt viðtöku spá frá öðrum heimi um mestu viðburðina í lífi sínu, fæðing sonanna, Esaús og Jakobs. JAKOB. Af sonum þeirra Rebekku og ísaks verður Jakob sá, sem handgengnastur verður drottni, og það er ekki vegna siðferðislegra yfirburða sinna, því að í þeim efnum er hann stórbrotlegur maður, líklega langt fram yfir bróður Sinn. En drottinn útvelur hann samt vegna þess, að hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.