Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 64

Morgunn - 01.06.1943, Síða 64
58 MORGUNN er tvímælalausum sálrænum gáfum gæddur. Þarf í því skyni ekki annað en benda á drauminn hans fræga í Betel, þegar hann sér englana, ekki sem neinar vængjaðar, fljúg- andi verur, eins og kirkjan hefir lýst þeim eftir að hún hætti að vita hvernig þeir líta raunverulega út, heldur sem menn með mannlegu yfirbragði. Þannig öðlumst vér ekki réttan skilning á frásögnum Gltm., ef vér skiljum þær ekki út frá sálrænu sjónarmiði. Að öðrum kosti leggjum vér rangan skilning á menn og málefni hins gamla sáttmála. Jakob ísrael, maðurinn, sem þjóðin dró síðan nafn sitt af, er eitt allra gleggsta dæmi þess. Allar hinar miklu syndir hans, jafnvel svívirðileg- ustu svik hans við bróður sinn, blindan föður og helgustu erfðavenjur ættarinnar, verða að víkja fyrir því, að hinar sálrænu gáfur hans gera Jahve mögulegt að nota hann sem miðil milli sín og manna. Á því einu er köllun hans byggð. JÓSEF. Af öllum sonum Jakobs verður Jósef síðan sá, sem ber höfuð og herðar yfir bræður sína, enda er hann gæddur sálrænum gáfum langt fram yfir þá alla. Hann var draumamaðurinn mikli og hefir einnig merkilega gáfu til þess að ráða annara manna drauma, eins og draum Egypta- landskonungs um feitu kýrnar og þær mögru (drauminn, sem íslenzka þjóðin ætti að muna nú). Fyrir þetta kemst hann til mannvirðinga mikilla í Egyptalandi, svo að bræð- ur hans flytjast þangað til hans, en þannig flyzt ættlegg- ur ísraels til Egyptalands. Ein af dulargáfum Jósefs var spádómsgáfa, þess vegna segir hann við bræður sína: „Vissuð þér ekki, að annar eins maður og ég kann að spá?“ Þannig er saga feðranna, Abrahams, ísaks, Jakobs og Jósefs, þrungin sálrænum fyrirbrigðum. Það sýnist stund- um hafa verið nær því dagleg iðja þeirra, að hafa sálufe-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.