Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 67

Morgunn - 01.06.1943, Page 67
MORGUNN 61 að gera þær tortryggilegar fáfróðu fólki, hampa því, að myrkrið, sem oft þarf að vera um miðlana, sé til þess að fela svikin. Ef engin svik væru, þyrfti ekkert myrkur að vera. Sá Guð, sem talaði við Móse, vissi betur en þessir spekingar. Hann kom venjulega til spámanns síns í myrkri eða dimmu skýi, því að hann þekkti betur en þeir þau lög- mál, sem sálræn fyrirbrigði verða að lúta hér í heimi. „Sjá, ég vil koma til þín í dimmu skýi“, sagði hann einu sinni við Móse, og þegar Salómon, hinn spaki konungur, hafði lokið við að byggja musterið og hafði sett sáttmáls- örkina, þar sem guðsnálægðin átti að verða sterkust, í dimma stúku, sagði hann: „Því að Jahve hefir sjálfur sagt, að hann vilji búa í dimmu“. Eitt þýðingarmesta verk Móse var það, að hann byggði tjaldbúðina, guðshúsið, fyrir lýðinn, og leiðbeiningar til þess fékk hann í vitrun. Það er eftirtektarvert, að öll bygg- ing þess hefir verið við það miðuð, að þar gæti gerzt sál- ræn fyrirbrigði. Þar var stúka aðskilin frá aðaltjaldinu með þykkum tjöldum. Þar var Sáttmálsörkin höfð í þessu dimma byrgi, og umhverfis náðarstólinn áttu spámenn- irnir að vera og taka við leiðbeiningum frá þeirri háu andaveru, sem stundum birti sýnilega dýrð sína á þessum heilaga stað. Fortjaldið, sem Móse lét aðskilja dimmu stúkuna frá aðaltjaldinu, er notað enn við sálrænar til- raunir, og það er notað til varnar gegn utan að komandi áhrifum, sem geta hindrað eða truflað fyrirbrigðin. Þekk- ingin á þessum efnum er nú víðast horfin úr kirkjunni, en sumstaðar sjást hennar menjar enn, eins og t. d. mun vera um tjaldið kring um altarið í Hólakirkju, sem þjóð- minjavörður hefir látið endurnýja þar, um leið og kirkj- an þar var aftur færð í sitt gamla horf. Ég hygg það vera vafalaust, að þessi tjöld umhverfis altarið séu leifar frá þeim tíma, þegar menn vissu, að altari hverrar kirkju er sálræn orkustöð, og að fyrirmyndin sé tekin frá hinni fyrstu kirkju ísraels, sem Móse lét byggja eftir sálrænni leiðsögn. „Þar vil ég eiga samfundi við ísraelsmenn og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.