Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 70

Morgunn - 01.06.1943, Side 70
64 MORGUNN undriö, og að þær geta fengið kirkjunni í hendur lykilinn að þeim leyndardómum, sem að öðrum kosti verða óskilj- anlegir miklum fjölda manna, sem þrá að skilja, einnig í þessum efnum, og fjölda manna ótrúlegir með öllu. En kirkjunnar mönnum, sem sýna hinum nýju vísind- um skynsemdarlausan mótþróa, vil ég að lokum benda á það, að ef svo fer, sem þeir óska heitast, að hin sálrænu fyrirbrigði nútímáns reynist hugarburður og hégilja, sem þó er vitanlega fjarstæða að láta sér koma til hugar að geti orðið, þá hljóta kraftaverkafrásagnir Ritningarinnar allar að fara sömu leið, og að fullkomlega er vanséð, að kirkjan muni þola það áfall. Sir Oliver Lodge, sá mikli og vitri maður, sagði einu sinni, þegar honum fannst tregðan til að sinna hinum nýju vísindum keyra úr hófi fram: „Ég furða mig ekki á prestunum, því að þeir hafa gert það að köllunarverki sínu að verja ákveðnar, gamlar kenningar. En ég furða mig á stéttarbræðrum mínum, vísindamönnunum, því að þeir eiga að hafa það markmið eitt, að leita sannleikans". Það er líklega vegna þess, að vegna aðstöðu minnar hlýtur mig að taka miklu sárara til prestanna, stéttar- bræðra minna, að mig furðar miklu meira á þeim. Hversvegna ég er spiritisti. í erlendum blöðum og tímaritum um sálræn efni birtast allt af öðru hverju greinar frá fólki, sem óskar að segja frá því, hvað orðið hafi til að sannfæra það um sannleiksgildi spiritismans. I frásögn- um þessum kennir margra grasa, sumir hafa sannfærzt af annara reynslu, sem þeir hafa kynnzt af bókum, og munu þeir flestir. Aðrir hafa fengið sannfæringuna af eigin reynslu hjá miðlum, og eru þeir stöðugt að verða fleiri og fleiri, því að erlendu spiritistafélögin kappkosta að hafa i þjónustu sinni æfða og áreiðanlega miðla og gefa fólki kost á að fá hjá þeim fundi. Enn aðrir hafa sannfærzt af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.