Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 71

Morgunn - 01.06.1943, Síða 71
MORGUNN 65 eigin reynsiu sinni milliliðalaust, þeir eru fæstir, því að enda þótt margir muni hafa nægilega sálræna hæfileika til að ná merkilegum árangri, eru þeir tiltölulega fáir, sem hafa þrautseigju til þess að þjálfa svo hæfileika sína, sem nauðsynlegt er til að ná fyllilega sannfærandi árangri. MORGUNN mundi taka með ánægju frásögnum íslenzkra manna um þetta efni og þeim til hliðsjónar, sem birta vildu slíka greinar- gerð, flytur hann að þessu sinni grein eftir enskan merkismann og allkunnan rithöfund um sálræn efni, Ernest W. Oaten að nafni. ÞýS. Rannsókn sálrænna fyrirbrigða er mikið vandaverk, og sálrænar gáfur eru f jölbreytilegar. Um margra ára skeið hefi ég fengizt við rannsóknir á allskonar miðlafyrirbrigð- um og ég hygg, að mörg þeirra hafi mér gefizt tækifæri til að rannsaka við hin beztu skilyrði. Ég vil nefna það sem dæmi, að ég hefi athugað líkamningafyrirbrigði í al- björtu dagsljósi og einu sinni séð við þau skilyrði þrjár líkamaðar verur samtímis. Ég hefi ekki að eins séð þessa gesti líkamast, heldur einnig getað gengið úr skugga um að þær voru sjálfstæðir einstaklingar, óháðir miðlinum og fundarmönnum. 1 því sambandi minnist ég einkum eins slíks fundar. Yið vorum fimm karlmenn saman, en verurnar, sem líkömuðust, voru kvenmenn. Ég er fullkomlega sannfærður um, að sálrænar gáfur eru almennar. Fyrir löngu síðan komst ég að þeirri niður- stöðu, að 60 af hverju hundraði sálrænna fyrirbrigða er hægt að skýra — ekki sanna — án þess að aðhyllast stað- hæfing spiritistanna um að þau stafi frá framliðnu fólki. Um 20 af hverju hundraði fyrirbrigðanna verður það sannað, að þeim valdi utan að komandi vitsmunaverur, en um hin tuttugu af hundraði fullyrði ég, að þau verði á engan annan hátt skýrð en sem ótvíræð andastarfsemi. Að búast við að öll fyrirbrigðin séu ótvíræð og sannfær- andi, er of mikil bjartsýni. Til þess að vera óyggjandi viss um, hvar maður stendur, verður síðan að rannsaka fyrirbrigðin ítarlega og flokka þau niður. Ég ætla nú að nefna fáein dæmi sannana, sem ég tel alveg tvímælalausar. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.