Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 72

Morgunn - 01.06.1943, Page 72
66 MORGUNN Fyrsta frásögnin er geymd í Skýrslusafni Brezka Sál- arrannsóknafélagsins, og er nefnd „Sagan af arfleiðslu- skrá Chaffins“. Chaffin, sem var bóndi í Canada, andaðist. Arfleiðslu- skrá sína hafði hann gert nokkurum árum fyrir andlát sitt, og þar hafði hann gert þriðja son sinn að einkaerf- ingja búgarðsins með þeim skilyrðum, að hann tæki að sér að annast móður sína. Lík bóndans var grafið, arf- leiðsluskrá hans var rannsökuð og úrskurðuð rétt og lög- leg, erfðamálið var þannig endanlega leitt til lykta. Nú liðu sex ár, en þá dreymir einn af sonunum, að fað- irinn kæmi til hans og segði við hann, að enn hefðu þeir ekki fundið arfleiðsluskrá sína. Sonurinn mótmælti því, en faðir hans hélt áfram: „Arfleiðsluskrána finnur þú í vasanum á yfirfrakka mínum“. Soninn dreymdi sama drauminn þrisvar sinnum. Þá fór hinn ungi Chaffin til móður sinnar og spurði hana um yfirfrakka föður síns. „Ég gaf hann yngra bróður þínum, svo að hann gæti not- að hann við landbúnaðarvinnuna“, sagði móðirin. Þeir völdu sér nú málaflutningsmann, sem fór til móðurinnar og spurði um frakkann og eftir tilvísun hennar fannst frakkinn. Fóðrinu var nú sprett upp og þar fannst bréf- miði, sem á var skrifað: „Þið munuð finna arfleiðslu- skrána í gömlu Biblíunni hennar móður minnar. Lesið 27. kapítulann í fyrstu Mósebók“. Nú þurfti að finna gömlu Biblíuna hennar ömmu. Eftir nokkra leit fannst hún rifin í tvennt uppi í þakherbergi, en milli blaðanna í 27. kapítula fyrstu Mósebókar var blað, brotið í þrennt, á það var skrifað: „Þetta er hinzti vilji og erfðaskrá Jak- obs Chaffins---------“. Þessi erfðaskrá reyndist að vera skrifuð þrem árum síðar en hin fyrri, sem hafði verið tekin gild, og hér voru börnin öll gerð að jöfnum erfingj- um. Málið fór fyrir dómstólana. Endalokin urðu þau, að sonurinn, sem áður hafði einn haft búgarðinn, samþykkti, að hin nýfundna erfðaskrá skyldi gild og arfinum skipt jafnt í samræmi við hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.