Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Qupperneq 76

Morgunn - 01.06.1943, Qupperneq 76
70 MORGUNN litla stjórn á sér. Við náðum ekki nema litlu frá honum í einu, en eftir þrjá eða fjóra fundi tókst okkur að ná þessu saman: Fyrir þrjátíu árum hefði hann haft skóviðgerðar- stofu. Honum þætti leitt, að peningar lægju einhvers stað- ar ónotaðir, það væri nær, að þeir yrðu einhverjum til gagns. Okkur fór að þykja þetta skemmtilegt. Að lokum var okkur sagt, að ef við færum í svefnherbergið, sem lægi aftast í húsinu, myndum við komast að raun um, að í eldstæðinu væru tvær múrsteinshellur lausar og á bak við þær myndum við finna tinkassa. Við vorum ekki sein á okkur að fara að leita. Kassann fundum við og í honum voru, að mig minnir, 163 átján krónu gullpeningar. Enga ættingja þessa manns reyndist unnt að finna, og mér er kunnugt um, að Billingsley notaði þessa peninga til að opna fallega kjötsölubúð í nágrenninu. Á fyrstu rannsóknaárum mínum í Cardiff naut ég mik- illar aðstoðar frá bókhaldara einum, að nafni F. B. Chad- wiek, sem var ákaflega slunginn reikningsmaður. Síðan fluttist ég til Bristol. Ég var dag nokkurn að lesa tíma- ritið „Tveir heimar“ og hljóp fljótlega yfir fréttadálkinn frá Cardiff. Þar sá ég þess getið, að F. B. Chadwick hafði flutt erindi á fundi einum síðast liðinn sunnudag. Af þessu hefði ég getað ályktað, að Chadwick væri í fullu fjöri að starfi sínu. Laugardagsnóttina vaknaði ég við það, að einhver lagði hönd sína á öxl mér. Ég var tæplega glað- vaknaður og sagði: „Hvað er þetta, hvað skyldi klukkan vera?“ Samstundis sá ég Chadwick standa við rúmgafl- inn. „Hvað er klukkan?" spurði ég. Ég sá hann taka úr upp úr vasa sínum, hann benti á það og sagði: „Ég er bú- inn að vera!“ Ég fór fram úr rúminu og vakti föður minn. Klukkan var 2,30 um nóttina. Síðar komst ég að raun um, að Chadwick hafði andazt einni klukkustund áður en hann birtist mér. Svipað atvik kom fyrir mig árið 1911, meðan ég var að flytja erindi á samkomu í Sheffield. Tveim árum áður hafði faðir minn fengið heilablóðfall og lá síðan máttlaus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.