Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 79

Morgunn - 01.06.1943, Side 79
MORGUNN 73 sem bræður mína og systur. Ég segi blátt áfram: „Jakob, Tommi eða Halli, viltu nú ekki gera þetta eða hitt fyrir vin þinn?“ Ég hefi leitazt við að eiga við þessa vini mína samstarf eins og jafningja. Ef mér hefir fundizt ég hafa betri skilning á því en þeir, hvað þeir þyrftu að gera til þess að sannanirnar yrðu tryggari, hefi ég fortakslaust haldið minni skoðun að þeim. Þeir hafa ævinlega tekið því vel. Ef ég fer á opinbera miðilssamkomu, skrifa ég ævinlega hjá mér allt, sem fram kemur. Ef til mín kemur orðsending eða lýsing, býst ég við að fá sömu orðsending eða sömu lýsing á öðrum stað hjá öðrum miðli. Einu sinni talaði ég við hr. Blake um þetta. „Þetta er ágæt hugmynd", sagði hann, „ég skal muna eftir þessu, þannig er unnt að fá mjög kærkomnar staðfestingar á því, sem áður er fram komið“. Fjórum mánuðum eftir að Blake var farinn af þessum heimi, náði ég sambandi við hann hjá Lillian Bailey í Edinborg. „Ég man vel hvað þig langaði til að fá staðfestingarnar“, sagði hann. Ég fór til Glasgow og ætl- aði að vera þar á sunnudags-kvöldfundi, þar sem frú ein frá Paisley ætlaði að gefa skyggnilýsingar. Á fundinum sagði hún: „Hér er maður kominn, hávaxinn, dökkur yfir- litum og herðabreiður, hann heitir Frank og vill koma þessari orðsending fram . . .“, og orðsendingin reyndist að vera orði til orðs sú sama, sem ég fékk hjá Lillian Baily í Edinhorg. Ég legg áherzlu á það, að ef við viljum fá sannanir, verðum við að leita eftir þess konar staðfestingum. Anda- heimurinn er fullur af verum, sem sumar hverjar eru miklu gáfaðri en þú og ég. Sýnið, að þið séuð verðug þess, að eiga samstarf með þeim, og þá munu þær sýna ykkur það traust, að veita ykkur þetta samstarf. Ég reyndi snemma að gera mér þetta ljóst og haga mér eftir því. Ég stakk upp á því við andavini mína, að mér mundi þykja mikið til þess koma, að þeir gætu komið með ein- hvern að sambandinu, sem við hefðum alls ekki þekkt og hefðum enga hugmynd um á nokkurn veg, og að sá hinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.