Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 86
80 MORGUNN ætlað að túlka. Að Morgunn minnist þessarar bókar, kemur af því, að í henni eru ljómandi falleg ljóð, sem eru í fullu samræmi við þann hugsunarhátt um eilífðarmálin, sem Morgni er ætlað að skapa og efla með þjóðinni. í ljóðinu ,,Er vinir kveðja“ segir skáldið svo: „Oss hverfur daggardropinn smár, — við dagsins yl, vér vitum samt, að efra er — hann áfram til. Og voru lífi lagði braut — að ljóssins strönd sá Guð, er kveikti geimsins sól — og gaf oss önd. Og hann það veit, hve verður bjart — um vinafund, hve gamall harmur gleymist fljótt — þá gleðistund, hve létt mun verða að líta þá — á liðna bið, er brautin nýja, björt og heið, — oss brosir við“. Við þenna fallega sálm hefir A. J. Johnson bankafé- hirðir samið lag, sem notað hefir verið við jarðarfarir og þótt fallegt og fara vel við textann. Er það nauðsynja- verk, að fá nýja sálma með breyttum skoðunum manna á eilífðarmálunum, svo að fólk neyðist ekki til að láta syngja yfir ástvinum sínum látnum sálma, sem flytja skoðanir, er það telur rangar og ekki sannleikanum sam- kvæmar. í bókinni er fallegur sálmur, sem heitir „Á Allra sálna messu“, orktur undir einu af hinum tilkomumiklu lögum Bachs, og margt annað, sem ætla má, að lesendum Morg- uns þætti vænt um að kynnast. J. A. Drauma-Jói. Þann 7. júní s.l. kom til mín kunningi minn, Jakob Jóns- son verzlunarm., og barst talið einhvern veginn að hinum alkunna Drauma-Jóa, sem próf. Ágúst H. Bjarnason rit- aði smábækling um og margir hafa lesið. En afi Jakobs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.