Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 89

Morgunn - 01.06.1943, Page 89
MORGUNN 83 bakkann, litast þar um og gengur síðan dálítinn spöl und- an brekkunni, og segir: „Hér var það, sem ég sleppti lömb- unum“. Jói svaraði þessu engu, en gekk frá okkur, og beindist nú athygli mín einvörðungu að honum. Á að gizka tíu eða tólf föðmum neðar nam hann staðar og hnit- miðaði sig fram og til baka, svo sem þverfet í einu, unz ég sá hann beygja sig niður og taka hnífinn upp úr grasþúfu, og man ég það glöggt, að ég veitti því athygli, að hann lá austan í þúfunni, eins og hann hafði sagt upp úr svefnin- um kvöldinu áður. Mér hefir oft orðið hugsað til þess síðar, hve margar furðulegar sögur af hæfileikum Drauma-Jóa gengu með honum til grafar, því að hann var afar dulur maður, gerði lítið úr hinum merkilegu dulargáfum sínum, og vildi lítið um þær tala. Hæfileikar hans voru einvörðungu notaðir í lítilsverðum tilgangi, en hefðu getað verið merkilegt rann- sóknarefni fyrir sálarrannsóknir nútímans, en hann var orðlagður maður fyrir nákvæmni sína og samvizkusemi“. Framanskráða sögu hefir séra Jón Auðuns tekið orð- rétta eftir frásögn minni. Reykjavík, 7. júní 1943. Jakob Jónasson. Mishermi Ieiðrétt. Eins og greinargerð séra Kristins Daníelssonar, sem hér fer á eftir, ber með sér, er hún svar við grein, er birtist á liðnum vetri í tímaritinu ,,Úrval“. En í niðurlagi þeirrar greinar var ráðizt, með ósvífnum ósannindum, að miðlinum fræga, „Margery", sem MORG- UNN hefir hvað eftir annað getið. Upphaf þess máls, sem tímaritsgreinin gerir að umtalsefni, var það, að meðritstjóri hins kunna ameríska tímarits, „The Scientific American" (þ. e. Vísindalegi Ameríkumaðurinn), hafði fengið áhuga 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.