Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 93

Morgunn - 01.06.1943, Síða 93
MORGUNN 87 hafði heitið því. Aftur á móti hafði frú Margery engu fyr- ir að gangast, því að þau hjónin voru stórrík og munaði ekkert um verðlaunin. Voru þau hjónin vön að standast kostnað af rannsóknum á hæfileikum hennar, en þær voru margar og flóknar. Ekkert fullsannaðist um þetta og gat því ekki verið um að ræða, að „fletta ofan af“ neinu. Enda vissu allir, sem rannsökuðu hlutdrægnislaust, að slíkum ráðum gátu ekki Crandons-hjónin beitt, sízt í fjárafla skyni. Þau tóku aldrei fé, en kostuðu sjálf miklu til. Þar sem segir í greininni, að miðlar hafi átt sök á því, að fjöldi manns hafi misst vitið, þá eru þess engin dæmi. Ritstjóri tímaritsins „Psychic News“ hefir hvað eftir annað heitið stórri fjárupphæð hverjum þeim, sem sann- aði þó ekki væri nema eitt dæmi þess, en það hefir aldrei komið. En hann hefir skýrt frá vitnisburði frá ýmsum læknum og yfirmönnum geðveikrahæla, að aldrei hafi neinn sjúklingur í stofnunum þeirra verið geðveikur af þeim sökum. En harðsnúnir andstæðingar eru þráfaldlega með þessar rakalausu ásakanir. Aftur á móti hafa sann- anir sálarz'annsóknanna létt þungíyndi af fjölda manna og afstýrt sjálfsmorðum. Að síðustu segir svo í greininni: „Houdini andaðist í október 1926. Næstu tíu ár var kona hans á hundruðum andafunda, en þeir báru engan árangur. Á tíu ára dánar- degi hans reyndi hún í hinnzta sinn . . . Þegar fundurinn var á enda, sagði frú Houdini: „Houdini hefir ekki komið og ég býst ekki við að hann komi úr þessu“.“ Þetta er mest allt sannanlega rangt. Houdini-skeytin voru tvö og komu bæði í gegn hjá frægum miðli, Arthur Ford, sem aldrei hefir hvílt á svikagrunur. Fyrra skeytið, frá móður hans (Houdinis) til hans sjálfs, var eins konar lykill að hinu síðara, en kom ekki fyrr en 8. febr. 1928, að honum látnum. En frú Houdini, sem ein gat dæmt það mál, lýsti yfir því, að þetta skeyti innihéldi nákvæmlega orðsending þá, sem þeim mæðginum, Houdini og móður hans, hefði komið saman um, áður en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.