Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 100

Morgunn - 01.06.1943, Side 100
94 MORGUNN Starf þessa tvífaralíkama er furðulegt og þýðingarmik- ið fyrir líf vort jafnvel á meðan vér erum í jarðneska heiminum. Hann er eins og eins konar tengiliður milli undirvitundarinnar („subconscious mind“) og heilans. Á þennan hátt endurnýjar hann stöðugt veru mannsins, og þegar sálin íklæðist tvífaralíkamanum í svefninum, og hverfur því sem næst úr sambandi frá jarðneska líkaman- um um stund, verður sá líkami svo að segja hlaðinn orku til starfa komandi dags. Með hjálp skyggnra manna — og nú á síðustu tímum einnig með hjálp Ijósmyndavélarinnar — höfum vér kom- izt að raun um, að á andlátsaugnablikinu losnar eterlík- aminn, íklæddur „tvífaralíkamanum", frá hinum jarð- neska, og byrjar að losna frá höfðinu, en þessi mynd, sem þá er að fæðast af jarðneska líkamanum, er fyrst tengd honum með tveim þráðum, sem liggja að „plexus solaris" og heilanum, og hún dvelur fyrst í stað í námunda við hann. Af eigin rannsóknum mínum og annara þykist ég mega fullyrða, að þá sé sálin, eða maðurinn sjálfur að lyftast í „tvífaralíkamanum“ frá hinum jarðneska, og að þegar þræðirnir eru slitnir og fæðingin fullkomnuð byrji sálin þegar líf sitt á því, sem vér köllum „næsta tilveru- sviðið“. Vér erum oft spurðir að því, hvort þessi fæðing til nýrra sveiflna sé ekki sársaukafull. Hún er það ekki. Vér skul- um minnast þess, að í lang flestum tilfellum dveljum vér í millibilsheiminum, þar sem fæðingin fer endanlega fram, í hálfgerðu meðvitundarleysi, líkt og móðirin er nú látin fæða barnið í, í fæðingarheimilunum. Lausnin frá jarðneska líkamanum getur stundum full- komnazt á einni eða tveim klukkustundum eftir andlátið, en stundum getur þetta tekið nokkra daga. En fæðingin er æfinlega sársaukalaus. Hinar krampakenndu líkamshreyfingar deyjandi manns eru því nær ævinlega ósjálfráðar og stafa ekki af þján-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.